Harry breytti aldrei gangi sögunnar, hann var alltaf þannig að hann myndi bjarga sjálfum sér. Örlög hans voru ákveðin. Mér var að detta í hug að sjá tímalínuna fyrir sér eins og þráð eða vír sem liggur beint en sem í tilviki 3. bókarinnar tekur á sig lykkju þannig að bútarnir snertast, α , fara jafnvel í hnút. Ímyndum okkur svo að tíminn, með öllu því sem á honum gerist, streymi í gegnum þennan vír. Svo kemur að því þar sem lykkjan snertist og Harry bjargar sjálfum sér, af því að...