Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tannlæknar.

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Minn heitir Kjartan og er alveg hreint yndislegur! Hann er æðislega góður við kúnnana. :D

Re: Holly Cooper og myrki dauðinn

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Má ég biðja þig um að vera kurteis þegar þú upplýsir okkur um skoðanir þínar. Ef þú hefur eitthvað að segja um áhugaspuna á HP áhugamálinu í heild, þá er hér grein sem kallast Hugmynd sem þú ættir að kíkja á, þar er einmitt verið að tal um þetta mál, á góðum nótum.

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hehehe :P Það er nú samt gaman að velta hlutunum fyrir sér. Þessvegna heitir þett áhugamál, þetta eru hugans (og hjartans) mál! :P

Re: HP og augun, 14. kapítuli - Kvöldstund við vatnið

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ýmislegt þá? Já það lítur betur út :P Takk. Óskhiggja? Nei, það er örugglega y. Að hyggja kemur frá orðinu hugur. Óskhyggja. Þetta var stuttur kafli, er það ekki? Þetta var bara góður endir (ég var líka einlega beðin um að láta hann bara enda hér:P). Ég er búin að skrifa hluta af næsta kafla en veit ekki hvernig ég á að byrja hann, mér finnst vanta eitthvað á milli atburða. Það þarf sosem ekki að vera, ég sé bara til. Það er þetta sem hindrar mig í því að verða rithöfundur, mér dettur ekkert...

Re: SillyMoo- stúlkan á bak við nickið- eftir Ritu Skeeter

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei ekki segja svona

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
www.jkrowling.net Og svo bara pælingar og út frá því sem fólk hefur verið að segja um hana.

Re: HP og augun, 14. kapítuli - Kvöldstund við vatnið

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Takk, þetta er líkt því kommenti sem ég vil fá! :D Já, ég tók eftir því að það væri soldið mikið af skáletruðu hjá mér. Hins vegarveit ég ekki afhverju það virkar ekki. :S Það er bæði pirrandi og ljótt. Í sambandið við stafsetninguna á nafni Blacks, þá er það stafað svona í fyrstu bókinni. :P En ég var svolítið að prufa nýjan stíl þegar ég byrjaði á þessarri sögu, það eru t.d. miklu fleiri kommur og svoleiðis heldur en ég hef notað áður og ímisleg fleiri smáatriði.

Re: Tölvuvesen hjá Sillymoo

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Flott mál! ;)

Re: Tímalína æfi Jóakims Aðalandar

í Myndasögur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú gleymir að nefna aðalatriðið í lífi hans! Þegar hann fékk lukkuskildinginn sinn! Þá var hann svona 8-10 ára, er það ekki?

Re: Scrapbook!!!

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég skil þig vel en þar sem það er gaman að tala um þetta og sumir vilja hjálp og svona, þá verða hinir bara að gæta sín að lesa ekki of langt. Fólk ætti nú samt að vara við áður en það segjir hvar það fann það sem það fann, svona í tilliti til þeirra sem vilja gera þetta sjálfir. En gættu þín nú smávegis, þetta sem þú settir inn í svigann í lokin, þú hefðir alveg mátt sleppa því. Annars skil ég þig alveg og það er gott að einhver nefni þetta.

Re: Remus Lupin

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég fór að ímynda mér þetta og blandaði saman sögum :P Lupin: Harry, má ég kynna fyrir þér Louve, konuna mína og son minn… Æi, þetta er of sérhæft til þess að ég geti útskýrt almennilega. En ég get sagt þér að Louve merkir úlfynja, eða bara Ylfa. :Þ Og svo fór ég bara að ímyna mér vesenið.

Re: SillyMoo- stúlkan á bak við nickið- eftir Ritu Skeeter

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Gómaði hún þig? Ertu sem sagt að búa þig undir að steypa okkur af stóli? Tzipporah var hvarf reyndar af yfirborði huga án þess að kveðja, stuttu eftir að sillymoo fékk stöðuna… *evil eye at sillymoo* En sem betur fer fékk ég stöðu stuttu eftir það og ég skal sko sjá til þess að það verði ekkert úr þessum áætlunum þínum, þú kjánakusa!

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hefur Rowling sagt að prinsinn sé einvher sem við könnumst við? Ég veit að hún hefur sagt að það sé hvorki Harry né Sá-sem-ekki-má-nefna en ég man ekki eftir að hafa heyrt að það sé samt einvher sem við þekkjum.

Re: jkrowling.net

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
:O hvar?

Re: Remus Lupin

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Æ, þú veist ekki hvað þessi setning setti af stað í hausnum á mér! :D

Re: Spooky eða hvað?

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jahérna, ég hef reyndar líka lennt í þessu einu sinni, fannst það voða fyndið. En hins vegar veit ég ekki í hvaða kafla hvað gerist! Og svo er ég að hafa áhyggjur af því að ég sé með þetta of mikið á heilanum! HAHA! :D

Re: jkrowling.net

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, sama hér, ég fann allt nema köngulóna. Eða sko, ég fann könguló en ég gat ekki tekið hana.

Re: Tölvuvesen hjá Sillymoo

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Láttu okkur svo bara vita þegar þú kemur aftur. Og gangi þér vel að finna þetta aftur!

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
En afhverju ætti það að vera Neville? Hann var upphaflega annar tveggja drengja sem áttu örlög sín samtvinnuð Þess-sem-ekki-má-nefna, það væri soldið asnalegt ef kæmi svo í ljós að fyrst hann er ekki sá sem Þið-vitið-hver merkti sem jafningja sinn, þá er hann bara einhver prins (hvað sem það nú þýðir, það er ekki víst að þetta sé konungsfjölskyldutitill þrátt fyrir allt)

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Half blood er hálfblóðungur, eins og einhver stakk einu sinni upp á, og jú, segir sig sjálft að það hljóti að þýða að einungis annað foreldrið sé hafi galdramátt. En blóðníðngur er ekki bara galdramaður/norn fædd af muggum, það er einfaldlega einhver sem níðist á hreinu blóði galdramanna :Þ

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það hefur verið sagt hér á huga og á heimasíðu Rowling, www.jkrowling.net hvað sjötta bókin á að heita, auk þess að prinsinn sé hvorki Harry né Þið-vitið-hver. Allt annað í greininni minni eru bara pælingar :Þ

Re: Harry Potter og snarklikkaða Mandólínið

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, sammála því, það vantar meira af djók spunum. En afhverju í ósköpunum er þetta í svona fáum löngum línum? Hvað gerðist? :O

Re: Hugmynd!

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er smásöguáhugamál hér á huga sem gengur út á það að senda inn frumsamdar smásögur. En Harry Potter spunarnir eru svo sérhæfðir, þeir eiga hvergi heima nema á HP áhugamáli. Og það er kominn tími til þess að taka aftur á reglunum um áhugaspunana hér, því er ég sammála.

Re: Kenning um hver Hálfblóðungsprinsinn (the half blood prince) er

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Harry er sjálfur það sem kallað er blóðníðingur (mudblood) af fordómafullum, samt voru báðir hans foreldrar galdrafólk. Málið er bara að mamma hans var af Muggafjölskyldu. Orðið ‘mudblood’ merkir í raun ‘óhreint blóð’, það er átt við, ekki hreinræktaður galdramaður. Svo það skiptir ekki máli hvort báðir foreldrar voru galdramenn eða ekki, bara ef vitað er um forföður sem var muggi. Svona eru fordómarnir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok