En þá kemur málið með það að við skiljum í rauninni þetta nafnakerfi ekki almennilega. Ef vinur færi að kalla vin sinn eftirnafni, væri það vísir um það að þeir væru ekki svo miklir vinir lengur. Hins vegar, ef einhver kallaði einhvern annan skírnarnafni, án þess að þeir þekktust persónulega, þá gæti það verið óvirðing, er það ekki? Þá kæmi hann fram við hinn eins og barn. Eins og með þérun og þúun, ef ókunnugur þúar þig, er það móðgun. (nema ef “þú” barn) Eða er ég að rugla þessu saman?...