Veistu aldur segir svo lítið. Fólk getur mjög auðveldlega verið nokkrum árum á undan eða eftir í andlegum, nú og auðivtað líkamlegum, þroska. Mér finnst aldurinn bara skipta máli uppá að það verði ekki sjúkt. Báðir aðilar í menntaskóla t.d. er allt í lagi þó það sé einhver á fyrsta ári og einhver á síðasta ári, semsagt hvað 4 ár, en ég persónulega myndi ekki fara mikið ofar. Hinsvegar krakkar sem eru í grunnskóla finnst mér að ættu ekki að vera með einhverjum sem er mikið meira en 2 árum...