Ég er mjög sammála þessu til foreldrana. Ef það er alltaf öskrað og gargað, neitað að hlusta á börnin og alltaf einhver leiðindi þá er ekki séns að krakkarnir hlusti á foreldrana. Það verður að byggja um samband með trausti, skilningu og virðingu. Virðing verður að vera gagnhvæm. Ef þú sýnir barninu þinu ekki virðingu, af hverju ætti það að vilja sýna þér virðingu. Varðandi krakkana. Auðvitað á að hlusta á foreldra sína og fara eftir því sem þeir segja í flestum tilfellum hafa þeir rétt...