Það fer bara eftir hvað þú kallar að setja sig á hausinn. En sko í sona gullsmíða búðum er allt á skrilljónkall. En það er oft í svona “tískuvöruverslunum” sem það eru skartgripir og stuff að leynast hér og þar. Líka Ice in a bucket, Accessories, 4dots og svoleiðis, þar finnur maður oft eitthvað mjög sniðugt fyrir meðal pening skomm…