ókei, foreldrar mínir eiga húsið og það er bara niðurdrepandi að fá ekki að ráða neinu í herberginu sínu, jafnvel þótt að þau eigi herbergið tæknilega séð þá er það ég sem bý í því! Herbergi á að vera staður þar sem maður ræður öllu sjálfur. Ég hjálpa til við heimilisverkin, ég tek úr uppþvottavélinni ef ég er einhvers staðar nærri þegar hún er búin (sem gerist mjög oft), ég þurka af og þríf eldhúsið og stofuna þegar mamma er ekki í vinnunni og ég brýt saman fötin úr þurrkaranum. Ég hengi út...