Nei, það er ekki talið með sem skoðun, þar sem þér er alveg sama þá er það í rauninni ekki skoðun á málinu. Ef að kona myndi biðja um skoðun þína á fötunum sem hún var í þá myndirðu segja ‘'þau eru flott’' eða ‘'þau eru ljót’', það eru skoðanir. En ef þér er sama þá er það ekki skoðun, skoðanir eiga að hjálpa mannig að komast að útkomunni og þar sem ‘'mér er sama’' er hún ekki tekin með þar sem það hjálpar ekki.