Hvernig fáið þið þá ályktun að hinn sé með athyglisbrest þegar þið farið að rífast útaf stafsetningu á huga? Þetta finnst mér hálfgerð óvirðing við þá sem eru með athyglisbrest í alvörunni, það gerir þá ekkert að verri persónum. En svona varðandi stafsetninguna þá mætti ymislegt fara betur hjá þér Sigurjón en það lagast allt með tímanum, það þarf bara smá þolinmæði.