Ég var blaðberi hjá þeim í fimm mánuði á einhverjum skítalaunum svo allt í einu komu tvær launahækkanir í sama mánuði og viti menn þegar ég fæ launuseðilinn er ég búinn að lækka um 2000kr. Og það er sko ekki bara fréttablaðið sem maður ber út heldur koma á hverjum degi aukablöð og ég gleymi því alderi einn daginn þegar fréttablaðið, dv, birta, dagskrá vikunnar og einhver pizzuauglysing komu samtímis.