Það sem ég ætla að gera þegar ég verð stór: Zorb: Þetta verð ég nú bara að prófa þetta hlytur að vera skemmtilegasta íþrótt í heimmi hverjum langar ekki að rúlla niður Ártúnsbrekkuna á ofurhraða. Og maður þarf ekkert að óttast um öryggi því plastboltinn verndar mann örugglega. Vona bara að það sé ekkert aldurstakmark á þessu því ef það er ekki ætla ég að fara strax í sumar. Fallhlífarstökk: Það sem ég ætla að gera um leið og ég verð átján ára verður náttúrulega fallhlífarstökk þetta hefur...