Darwin · Charles Robert Darwin fæddist 12. febrúar 1809 í Shrewsbury, Englandi. Hann var allta kenndur við náttúrufræði, en þekktastur er hann fyrir kenningu um þróun lífs á jörðu, sem á Íslandi er ávallt kölluð þróunarkenningin, en einnig er hún kölluð Darwinismi. · hann kom fyrst með kenninguna í bókinni Um uppruna tegundanna (1859) (On the Origin of Species) sem hefur haft mikil áhrif á vísindi alltaf síðan hún kom út. Síðan gerði hann sérstaka bók um hvernig maðurinn varð til og uppruna...