Þeir sem fara á heimasíðu JKROwling…. jkrowling.com ættu að skoða rumors hlutann því það komu margir nýir póstar á hann fyrir stuttu en, þetta eru spoilerar og ef þú vilt ekki vita um næstu bók skaltu sleppa því að fara þangað og lesa það sem ég skrifa hér fyrir neðan. __________________________________________ http://www.jkrowling.com/en Spurning: Voru Gideon og Fabian Prewett bræður Molly Weasley? Svar: Já, þeir voru það. En saga þeirra skiptir litlu máli fyrir sögu Harrys þó að dauði...