Söngmic: Shure SM58 eða Shure Beta58 (Beta micinn er aðeins dýrari og hann þolir betur feedback á sviði) Mic til að taka upp t.d. gítarmagnara Shure SM57 (hugsa að það sé til svona mic, og notaður mikið í flest öllum hljóðverum veraldar, fínn í söng líka svosem, En einn fjölhæfasti og besta míkrafónfjárfesting sem þú getur gert. Notaður fyrir Gítar/Bassamagnara, Trommur, ýmis blásturshljóðfæri o.fl. Oft notaður sem söngmic líka