Ef þú ert að taka upp á æfingu þá þarftu í fyrsta lagi mica, og svo annaðhvort mixer og/eða nokkura rása hljóðkort. Það er samt svo ótrúlega margar aðferðir til að taka upp á æfingu. upptökurnar á www.myspace.com/hrygg tók ég upp með 8 micum, einum Line6 BassPod, Behringer mixer með 8 preamps og tölvu. Var með AKG D112 bassatrommumic, sennheiser e604 á toms, shure PG56 á sneril, Shure Beta 58 á gítarmagnara og söng, Bassinn fór í gegnum Line6 BassPod og inn á line inn á mixer, svo var ég með...