Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Hjálp við gæði á geisladiskum í tölvu

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég hef nú heyrt allnokkrumsinnum að hljóð á geisladiskum er nú oft ekki nema 192kb/s iTunes kemst líka í 320kb/s, en það gæti svosem alveg verið eitthvað mis góðir encoderar. Annars held ég nú persónulega að þetta séu einhverjar sérþarfir í þér. Þetta gæðavandamál gæti nú líka orsakast af lélegu hljóðkorti eða hátölurum/headphonum í tölvunni. Rakst á grein sem heitir “Do Higher MP3 Bit Rates Pay Off” sem þú gætir viljað skoða

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei veit því miður ekki mikið um það þar sem ég á ekki mónitora sjálfur, ekki ennþá amk Er sjálfur soltið spenntur fyrir KRK RP8 mónitorunum úr tónabúðinni, en þeir kosta 58 þúsund kall. Held að þú getir fengið fínustu mónitora á 20-30þúsund, M-Audio mónitorar (tónabúðin) eru ágætir hef ég heyrt, en hef enga reynslu af þeim sjálfur. Kíktu í greinarnar hér á forsíðu, þar er oft bent á mónitora á mismunandi verðbili

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég myndi helst taka sömg upp með condenser mic, en hann er alveg fínn í söng líka, mjög margir tónlistarmenn sem að nota hann í söng Nei ekki á bassatrommu, myndi sennilega fá mér Shure bassatrommumic (PG52 eða hvað hann nú heitir) eða AKG D112 (hef ekki alveg nógu mikla reynslu í þessu), mig langar reyndar líka að prufa Blue bassatrommumicinn. En allavega, ef að ég væri að fara að kaupa mér míkrafóna í upptökur(er það heppinn að afi og bróðir mömmu eiga sennheiser e604 trommumica og AKG...

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú ert væntanlega að tala um Cubase 4 á 40 þúsund kall, hef ekki prufað það (og í rauninni ekki LE heldur) en grunar nú að það sé soltill munur á. Þú þyrftir í rauninni ekki Beta 58 í upptökur (nema þá til að taka live) þar sem að SM57 dugar ágætlega í það. Annars er söngur oftast tekinn upp með condenser micum, og oft er hægt að fá sér ágætis alhliða par af condenser micum til að nota fyrir söng, trommu overhead o.fl í þeim dúr. Persónulega, ef að ég væri að fara að kaupa mér trommumica í...

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Með firepod geturu notað flestöll upptökuforrit NEMA ProTools, þarft Digidesign eða M-Audio M-Powered hljóðkort til að keyra ProTools. (og það er oftast soltið dýrari pakki) Með Firepodum fylgir Cubase LE, sem að er minnsta útgáfan af cubase (LE útgáfan fylgir bara með dóti, getur ekki keypt hana), til er ótal önnur forrit en ég hugsa að Cubase sé það besta sem er í boði á windows (eða Nuendo, nuendo er stóri bróðir cubase) Ef þú ert á makka mæli ég endalaust hiklaust með Logic Express :) En...

Re: Sexyphone

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það sem að heillar mig mest við þessa mynd, eru myndgæðin sjálf. Skýr og vel lýst (ólíkt svo alltof mörgum myndum í keppninni að mínu mati) Hinsvegar er andlitið á gaurnum vinstramegin frekar óheppilega staðsett :P

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég keypti mér Presonus Firepod (það heitir Presonus FP10 núna) í vor og líkar mjög vel við það. það er með 8 mic inpuuttum sem að dugar í flestallt nema stórar upptökur. Reyndar alveg spurning hvort það dugi í live upptökur. Fer eftir míkrafónunum sem þú ert með bara. Ef þú ert með Bassa, Sneril og 2 Overheads, 2 Gítara, bassa og söng þá dugar það. Ef að þú villt taka upp live upptökur með Tom-micum líka geturu notað mixer líka. Ég hef reyndar ekki ennþá notað hann í live upptökur....

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert að taka upp á æfingu þá þarftu í fyrsta lagi mica, og svo annaðhvort mixer og/eða nokkura rása hljóðkort. Það er samt svo ótrúlega margar aðferðir til að taka upp á æfingu. upptökurnar á www.myspace.com/hrygg tók ég upp með 8 micum, einum Line6 BassPod, Behringer mixer með 8 preamps og tölvu. Var með AKG D112 bassatrommumic, sennheiser e604 á toms, shure PG56 á sneril, Shure Beta 58 á gítarmagnara og söng, Bassinn fór í gegnum Line6 BassPod og inn á line inn á mixer, svo var ég með...

Re: Live-upptökur

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ertu þá að tala um að taka upp live tónleika, eða taka upp live æfingu ? Til að taka upp Live tónleika þarftu eiginlega bara hljóðkort með tveimur line-in og tekur út af masternum á mixernum. Þetta getur reyndar orsakað leiðinlegt sánd, þar sem að á mörgum minni tónleikum er eiginlega bara söngur í kerfinu, gítarmagnarar, bassi og trommur eru oft lítið micað upp í kerfið. Svo er líka hægt að splitta signalinu úr snáknum og sett það niður á 2 mixera, og þú mixar þá upptökuna á sér mixer (oft...

Re: XLR Male og Female

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já kanski, en þær stoppuðu flestar nokkuð lengi á forsíðu

Re: Macbook Black :)

í Apple fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Félagi þinn er greinilega ekki sá greindasti.. Tölvan er hönnuð til að lokast… Skjárinn slekkur á sér þegar þú lokar tölvunni, og ef tölvan er búin að vera sofandi lengi er hún oftast ísköld (amk mín vél, 15" Santa Rosa MacBook Pro)

Re: Flugkistur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Engin heimasíða ?

Re: Mac í windows vista??

í Apple fyrir 17 árum, 9 mánuðum
samt sem áður háð því að maður sé með intel örgjörfa :)

Re: firepod

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gætir kíkt á forums á presonus.com http://www.presonus.com/forums/

Re: firepod

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei. firmware er “innra” stýrikerfi hljóðkortssins. Flest “gáfuð” raftæki eru með Firmware, t.d. símar, iPodar, Routerar, hljóðkort o.fl Hérna er Firmware update fyrir Windows XP, þú getur plögga hljóðkortinu við XP tölvu og updatað firmwarið, og tengt það svo aftur við Vista vélina. Nú eða keypt þér makka :P;) ég þurfti ekki einusinni að installa driver fyrir kortið, gekk allt eins og smurt um leið og ég stakk FW kortinu í glænýju, og nýformöttuðu vélina mína :) og já ef þú ert einn af þeim...

Re: smá hugmynd

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér finnst það fyrirtakshugmynd, sérstaklega þar sem að ég er ekki stjórnandi og þarf að stunda HTML skrifun fyrir þann kubb :P

Re: firepod

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hef ekki lent í neinu veseni með firepodinn minn, hef reyndar bara notað hann á XP og Mac OS X Gætir prufað að sækja firmware update. Mynnir að það sé reyndar hálf leiðinlegt að finna það á presonus síðunni, ég notaði bara google

Re: Æfingarhúsnæði óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
jahérna, að nenna þessu :P er með g-mail og sé aldrei neinn ruslpóst (lendir fyrst í spam möppunni hjá gmail og svo lendir annaðslagið ruslpóstur í junk möppunni í Mail hjá mér)

Re: Æfingarhúsnæði óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
virkar ekki að skrifa haflilli@gmail.com ? þar sem að það er svona 45x þægilegra að lesa það þannig og þá getur fólk copyað það beint úr vafranum og í MSN/Mail clientinn hjá sér.

Re: Nýja settið!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Geðveikt töff litu

Re: 5/1 5M snákur til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er nú hálf óheppilegur línufjöldi verð ég nú að segja

Re: GuitarPro/Reason Hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
uhh, ég HELD að þú eigir að getað exportað guitar pro rásinni sem MIDI og importað þeirri MIDI rás svo í Reason. Annars hef ég aldrei notað reason, og frekar langt síðan ég notaði guitar pro síðast þannig að ætla ekki að kjafta of mikið

Re: Lúkasarmálið - Helgi Rafn & Fjölmiðlar/Netverjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér fannst Helgi reyndar bregðast full hart og rangt við. Það fyrsta sem ég heyrði frá honum var “Ég var ekki einusinni á akureyri þessa helgi”, það stóð í DV eða mogganum eða eitthvað, svo í viðtali við kastljósið sagði hann “ég var ekki kominn fyrr en kl. 2 um nóttina” Ég las að manneskja (hún skrifaði það sjálf) sem að hringdi í hann og spurði um hundinn hefði fengið þvílíkar hótanir frá honum, og svo heyrði ég líka að einhver vitni hefðu fengið hótanir frá honum og/eða vinum hans. Ég...

Re: Mac í windows vista??

í Apple fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef ég skil spurningu þína rett, þá er einfalda svarið nei. Þú getur ekki sett upp Mac OS X á “venjulega” PC tölvu, nema þá kanski með einhverjum svakalegum krókaleiðum. Hinsvegar getur þú sett upp Windows á Apple tölvur með Intel örgjörfa (Mac Pro, nýrri iMac, MacBook, MacBook Pro) eldri vélarnar eru með PowerPC örgjörfa (iBook, PowerBook, PowerMac, Eldri iMac)

Re: Macbook Black :)

í Apple fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þegar hvíta ljósið logar þýðir það að skjárinn er sofandi, þegar hvíta ljósið flöktir (þegar þú lokar tölvunni) þá þýðir það að tölvan er sofandi. Ég slekk oftast ekki á minni vél (MacBook Pro) nema ég sé ekki að fara að nota hana í sólahring eða eitthvað, annars svæfi ég hana bara (loka henni)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok