Því að það getur ekkert hver sem er fengið sér trommara, og haft aðstöðu til að taka upp trommur Bætt við 8. ágúst 2007 - 17:54 Annars er alveg hægt að fá EZDrummer til að sánda ágætlega. Ef að maður keyrir samplerinn út um 8 Sterio rásir, sem að maður getur síðan mixað, compressað, EQ-að og sett effecta eftir þörfum :)