Ja, persónulega myndi ég kaupa mér Shure SM57 á allar trommur, getur fengið voða fínar trommuklemmur frá K&M á 1800 kall stykkið (nema bassatrommu), kaupa mér Shure PG52 (eða Beta52, fer eftir fjármagni) (og svo auðvitað micstand fyrir bassatrommumicinn) Hef ekki prufað PG81, en þeir eru eflaust fínir, (er sjálfur soltið heitur fyrir Rode NT5, sem eru reyndar á 34þ í tónastöðinni) Svo er Presonus Firepodinn eiginlega að verða útrunninn, Presonus gáfu fyrir stuttu út græju sem hetirir...