Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Gítarkaup

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jackson RR3 er geggjaður þegar maður er aðeins búinn að fucka í honum (stilla hann til og svona) en ert varla að fara að spila blús á hann :)

Re: Hljóðkort + Almenn hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ætlaru að mica-upp píanó, taka það MIDI eða nota bara útgang af hljómborði. Nokkuð algengt er að taka hljómborð upp sem Midi signal, en þá ertu að taka upp “skipanir” en ekki hljóð. Þú velur svo hljóð úr hljóðgerfli í tölvunni eftirá. Sýnist þú ekki þurfa meira en tvær rásir í einu. Þannig eitthvað hljóðkort með tveimur rásum inn. Þar sem að ég er ótrúlega hrifinn að Presonus græjum ætla ég að mæla með FireBox. Það kostar kringum 30 þúsund, er reyndar 4 rása. Er með tveimur Mic/Instrument...

Re: Firepod

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Firepod er með 8 preamps, tveir þeirra eru Mic/Instrument og hinir 6 eru Mic/Line. Sem að þýðir að þú getur tengt hljóðfæri (gítar, bassa, kassagítar) beint í rásir 1 og 2. Öll tengin eru XLR/Jack combo tengi. Hann er með tveim phantom power rofum, annarsvegar rásir 1-4 og hinsvegar 5-8. Firepodinn er með MIDI in/out, S/P-DIF (með því geturu bætt við tveimur inngöngum) og styður það að tengja alltaf 3 Firepoda saman gegnum firewire. Hann er með Send/Return fyrir fyrstu 2 rásirnar, og er svo...

Re: Hljóðkort + Almenn hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað ætlaru að taka upp ? trommur ? kassagítar ? rafmagnsgítar ? söng ? fiðlu ? Endilega svara því og þá er hægt að ráðleggja þér aðeins betur :)

Re: Stilla Gítar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
A-nótan er akkurat 440Hz, finnst eiginlega hálf tilgangslaust að það sé hægt að breyra því. Já, 440hz er semsagt fyrir gíta

Re: Monitor kerfi

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
T.d. þar sem að ég hef verið að mixa eru bara 6 aux rásir í boði, og þar af fara 2 í delay og reverb effecta. Þannig að það eru bara 4 mónitor rásir. þannig að ég þyrfti kanski að aftengja gólfmónitorana til að tenja PSM kerfið, og vera búinn að skrifa niður mónitorstillingar fyrir hljómsveitina sem notar PSM kerfið og breyta öllum knobs. En eins og ég sagði myndi ég hiklaust gera það :)

Re: Monitor kerfi

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mónitor kerfið hefur auðvitað mjög marga kosti framyfir gólf mónitora: Feedbackar ekki inní míkrafóna Fylgir þeim sem notar það, þósvo að hann hlaupi um á sviðinu Heyrir ekki það sem að kemur úr mónitornum hjá þeim sem stendur við hliðiná (þeas. ef að þið eruð með sér mónitor mix á hvern meðlim), þannig að ef að þú vilt kanski mikinn rythma gítar, lítinn lead, bara bassatrommuna og söng, en næsti vill kanski mikinn lead guitar, engann bassa, engann söng og bara pínu rythma (frekar ýkt dæmi...

Re: Volæði

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
mér finnst þetta bara kúl. Finnst sándið passa við tónlistina, ekkert sem að ég get bent á að mætti vera betra (hlustaði reyndar bara á þetta í MBP hátölurunum)

Re: Minn heimur:)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
haha, true :P

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hmm. fröken reykjavík er frekar snúið á bassa þegar maður þarf að improvisera út frá hljómum. Annars kunni ég mestallt Glass Prison einusinni, hef ekki spilað það í einhvern tíma (nema reyndar bara hraða sólókaflann í endann) Master of puppets er svosem ekkert flókið, en kann það alveg í gegn, Anesthesia (Pulling teath) kann ég mestallt í gegn (þarf aðeins að rifja það upp reyndar) Svo eru náttúrulega einhverjar slap-æfingar bara sem eru soltið kúl, kalla það nú ekki lög. Hef ekkert mikið...

Re: Bassa, Trommuleikari og Söngvari óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
B-E-A-D-G

Re: Bassa, Trommuleikari og Söngvari óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
alveg ótrúlegt hversu lítið 5. strengurinn er notaður samt, og ef að hann er notaður sem grunntónn má alveg eins downtuna e-strenginn. Annars á ég reyndar sjálfur bassa og finnst voðalega fínt að eiga fimmundina niðurávið, og þeir 5 strengja bassar sem ég hef prufað hafa oftast verið með þægileri háls en 4. strengja (eru vanalega breiðari og þynnri), en það ætti samt ekki að skipta miklu máli varðandi hvað hægt væri að spila

Re: iTunes ?

í Apple fyrir 16 árum, 11 mánuðum
sæktu nýjustu útgáfuna af iTunes. www.itunes.com

Re: Kviðdómur Metals

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
en glataður þráður….

Re: Black Sabbath

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
djöfull ertu klár :P

Re: .iso

í Apple fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nú er frekar langt síðan ég þurfti að opna iso file, en mig mynnir alveg endilega að ég hafi gert það með Toast

Re: skrifborðið :)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er semsagt ekki sá eini sem var kominn með nóg af myndinni af soundcraftinum :P KRK eru kúl. Myndi ef ég væri þú reyna að hækka þá, las einhverstaðar að tweeterinn ætti að vera ca. í eyrnahæð (þegar þeir eru svona nálægt þeas.)

Re: Monitorar til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Yamaha NS-10 þykja t.d. góðir mónitorar því að þeir sounda illa :P ef þú getur látið mix sánda vel á þeim sándar það vel allstaða

Re: Hi-Hat + Crash !!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
vera rólegir á að skemma sölur. Ekki að ég viti neitt um það, en þessir diskar eru etv. mjög fínir miðað við verð.

Re: iMovie

í Apple fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ýttu á Command (Apple takkann) og space á sama tíma þá opnast spotlight glugginn í hægra-efra horninu, ef að þú skrifar iMovie þá leitar spotlight að imovie. ef að hún finnur “Application: iMovie” þá geturu bara ýtt á enter og þá opnast forritið. Annars ætti það að vera inni í Applications möppunni bara

Re: Macbook Pro góð í Tölvuleiki?

í Apple fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég spilaði call of duty 2 í minni (2.4GHz) með alla grafík í botni í góðum fýling

Re: Monitorar til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
haha, true :P

Re: 9V AC spennubreytir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vó, þakka gott boð. Ætla að reyna að fá lánaðann samsvarandi, til að ath. hvort að græjan (Alesis DBPro) virki actually (spennubreytirinn eyðilagðist við yfirspennu, spurning hvort að græjan hafi stiknað líka) áður en ég fer að kaupa mér spennubreyti. En annars vinnur kallinn hennar mömmu í rvk, og fer á milli um hverja helgi, þannig að það reddast ef útí það fer. Þakka samt sem áður fyri

Re: 9V AC spennubreytir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef að ég byggi ekki á akureyri væri ég löngu búinn að kíkja í íhluti með þetta :)

Re: 9V AC spennubreytir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
þessi spennubreytir er DC, jafnstraumur. Ef mig vantaði DC spennubreyti færi ég bara í næstu verslun, Málið er að mig vantar 9V AC, Riðstraumur. Sem að er nefninlega ekki alveg jafn auðfundinn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok