mér fannst þeir bara þrusu góðir og það ríkti almenn ánægja á staðnum. Ekkert af þessu er nú reyndar tónlist sem ég hlusta á í góðum fýling heima eða í bílnum, en þetta er mögnuð tónleikatónlist. Sep fannst mér fínir, kannaðist soltið við lögin þeirra þannig að komst pínu inní þau :) Forgarðurinn var alveg eldandi sprækur og kom mér sattast að segja á óvart, voru mjög þéttir á sviðinu. Helshare voru líka þrumu góðir, kvöldið var að mörgu leiti þeirra að mínu mati. Öll bönd eru velkomin aftur :)