MacBook Pro er…. meira Pro Hún er úr Áli en ekki plasti. Stærri skjár (15“ eða 17” á meðan MacBook er með 13“ skjá) og hærri skjáupplausn og með Baklýstu keyboardi, auk þess sem nýju MBP vélarnar eru með ”multi touch trackpad" (hef samt ekki prufað það sjálfur) Örgjörfinn, móðurborðið, skjákortið og geisladrifið er betra á MBP, auk þess sem að MBP er með FW800 tengi (en það eru nú svosem ekkert allir sem að nýta sér það, þó að ég geri það reyndar) Aftur á móti gætiru keypt tvær MacBook fyrir...