Rafmagnstrommusett virka almennt þannig að þú ert með platta með einhverskonar skynjara. Þú slærð á plattann, og þá heyrist oftast bara svona plattahljóð, og neminn skynjar hversu fast þú ert að slá (og á sumum trommur hvar á trommuna þú ert að slá) Plattarnir eru svo tengdir við einhverskonar trommumódúlu, sem að spilar þá fyrirfram upptekið trommusampl og spilar það, oftast gegnum annaðhvort output á módúlunni, sem að er þá tengt í hljóðkerfi, eða út um headphona útgang Svo er auðvitað...