Það verður eiginlega allaf dýrt að taka upp trommur, því miður, en get kanski reynt að gefa þér smá hugmynd um þetta. Ég vill helst ekki nota færri en 9 mica við að taka upp trommur, en það er hægt að minnka það, ég nota 2x bassatrommumica, 2x snerilmica, einn mic á hvern tom og svo par af overhead. Ef set nú upp fjölda mica og hvað ég myndi gera fyrir hvern fjölda (miðað við venjulegt sett með 3 Toms, 2-3 cymbölum, bassatrommu og hihat) 1 mic: Einn mic yfir trommurnar, staðsetja hann þannig...