Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: pedalar óskast í skiptum fyrir SE söngklefa

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
er alltaf næstum farinn að bjóða í þennann klefa hjá þér !

Re: Talvann er ekki með Firewire tengi !!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
nope, því miður.. það er svona eins og að reyna að hlusta á SMS í símtali ;)

Re: Talvann er ekki með Firewire tengi !!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
First things first: Tölvan, amateur Er þetta borðtölva eða fartölva ? Ef þetta er borðtölva er hægt að fá PCI-FireWire kort í hana Ef þetta er fartölvatölva er líklega annaðhvort PCMCIA tengi á henni eða Expresscard 34 tengi á henni http://www.tolvulistinn.is/voruflokkur/ihlutir/styrispjold/firewire_styringar/ Ef þetta gengur ekki, reyndu þá bara að ganga til baka með viðskiptin við vin þinn (nú, eða fáðu þér nýja tölvu) Svo í framtíðinni er gott að kynna sér hlutina áður en verslað e

Re: Vefhönnun og mac...

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Kunningi minn hefur talað mjög vel um forritið Coda frá Panic www.panic.com/coda

Re: hleðslutæki spenna

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er í lagi með létta vinnslu (vefflakk, word og þannig) en ef að þú ert í þungri vinnslu eða að spila leiki þá geturu skemmt hleðslutækið. Kærastan var einusinni að spila wow í minni tölvu með sínu hleðslutæki og það var farin að koma lykt og tækið orðið sjóðheitt

Re: Að taka screenshots á mac

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Command (Slaufa) + Shift + 3 fyrir fullscreen screenshot Command (Slaufa) + Shift + 4 fyrir valið screenshot Command (Slaufa) + Shift + 4 og ýta svo á space til að taka myndir af einstaka gluggum

Re: Franskur Rennilás

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég hef fengið þannig í Vogue

Re: Gone Postal óskar eftir bassaleikara !

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Spurning um að taka Cliff Burton á þetta ? “ég skal joina ef bandið flytur í heimabæ minn”

Re: iphone

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tékkaðu hér http://www.google.com/search?q=get%20movies%20into%20iphone

Re: ITunes & IPod vesen

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Gæti verið að ipodinn hafi verið settur upp í annari tölvu en þessari sem þú ert að reyna að nota ?

Re: Mac hleðslusnúra..

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég myndi leita betur.. Þú ert væntanlega að tala um allt hleðslutækið er það ekki ? en ekki bara snúran úr veggnum og í kubbinn. Ef þú ert að tala um snúruna úr veggnum í kubbinn þá geturu bara notað venjulega ójarðbundna rafmagnssnúru (eins og er oft í t.d. DVD spilurum og öðru slíku) Það fylgdi líka kló með til að setja beint á er það ekki ? geturu ekki notað hana bara ? Ef þú týndir öllu hleðslutækinu þá kostaði það mynnir mig 8990 fyrir kreppu (gæti verið að mismynna, allavega annaðhvort...

Re: Game card á Akureyri?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
getur fengið í tölvulistanum (ekki til núna reyndar) og pennanum glerártorgi

Re: Nýtt lag...

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
satt… fýla líka ekki alveg sándið í EZ Drummer, aðeins og pre-equað finnst mé

Re: Vantar stef fyrir sjónvarpsþátt

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hvert er þema þáttarins, þannig að maður geti kanski samið stefið útfrá innihaldi þáttarins (ef þetta væri um harðsvífaða undirheima reykjavíkur myndi maður líklega gera eitthvað frekar rokkað, en ef þetta fjallar um íslensk skáld væri maður í aðeins rólegri tónum)

Re: taka upp trommur?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þetta varð kanski soltið samhengistlaust og illskiljanlegt hjá mér, og svaraði ekki alveg því sem þú varst að spyrja að.. En gaf þér vonandi einhverja smá innsýn

Re: taka upp trommur?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það verður eiginlega allaf dýrt að taka upp trommur, því miður, en get kanski reynt að gefa þér smá hugmynd um þetta. Ég vill helst ekki nota færri en 9 mica við að taka upp trommur, en það er hægt að minnka það, ég nota 2x bassatrommumica, 2x snerilmica, einn mic á hvern tom og svo par af overhead. Ef set nú upp fjölda mica og hvað ég myndi gera fyrir hvern fjölda (miðað við venjulegt sett með 3 Toms, 2-3 cymbölum, bassatrommu og hihat) 1 mic: Einn mic yfir trommurnar, staðsetja hann þannig...

Re: Monotorar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Yamaha NS10 eru nú “þeir epískustu” hugsa ég

Re: Monotorar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hef heyrt góða hluti með Genelec og KRK, man lítið eftir að hafa heyrt frá Tannoy Sjálfur myndi ég fá mér 8" KRK (RoKit eða VTX eftir fjárhag)

Re: Nord Stage 88

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
gaman að vera góður á “main” hljóðfærið sitt, og kunni sittlítið á slatta af öðru.. gerir mann líklega að betri “main” hljóðfæraleikara..

Re: Sennheiser HD-25-1- II heyrnartól til sölu.

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
mæli sterklega með þessum headphonum ! á eitt par og þegar ég sá þennann póst hugsaði ég “hmm.. mig hlýtur að vanta önnur” en ákvað svo að það var ekki á fjárhagsáætlun Allavega, þetta er gjafaverð fyrir þessi tól og mæli með að hver sá sem vantar headphona skelli sér á þessa. Líka gott við þá að það er hægt að skipta um allt í þeim án mikilla ervileika ef eitthvað skemmist (spöngin er seld sér, getur fengið eyrun sér, nýja snúru o.s.frv)

Re: Truflandi Standpína á YouTube

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
gerist ekki betra en “I wanna hurt you in a sexy way” :P

Re: Exploring

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég sótti bara cartographer :P

Re: Excel:mac vandræði

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hmm.. skrítið nokkuð búinn að prufa þetta í Office 2008 fyrir windows ? Virðist almennt þannig að Office pakkinn sé ein heimskulegasta forritunarruna sem komið hefur út, finnst ég endalaust vera að lesa um eitthvað bögg með að opna skjöl á milli útgáfna. vill nota tækifærið til að benda á iWork pakkann frá Apple (sem kostar held ég 1/3 af því sem Office pakkinn kostar, og hefur gert fyrir mig það sem ég þarf, Word verður að “Pages”, Excel verður að “Numbers” og PowerPoint verður að keynote,...

Re: Apple TV

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
You will have to pay some taxes on everything you buy from other countries and ship into Iceland, i'm not sure how much it is for ATV but it's at least 24,5% tax, and then maybe around 12% for more taxes (yes i know, we're getting buttfu*ked out here)

Re: HJÁLP...MAC!

í Apple fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hmm.. var nú að setja upp tölvu bara í gær og ekki þurfti ég að setja upp mobile.me annars geturu sennilega stillt accountinn á www.me.com og þar örugglega stillt eitthvað tengt borgunaraðferðum. Kemst líka í einhverjar MobileMe stillingar undir System Preferences -> MobileMe er ekki með MobileMe þannig veit ekki alveg hvernig þetta virkar, en held að ég sé samt að beina þér í rétta átt system preferences er vanalega í Docknum,en ef ekki þá geturu nálgast það undir Apple merkinu uppi í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok