Jæja, búinn að lesa yfir þennann þráð og kominn tími fyrir mig að svara :P Ég notaði windows í hva.. frá því um 98 mynnir mig og þangað til fyrrasumar (semsagt 9 ár) þegar ég fékk mér MacBook Pro. Það sem dró mig einna helst að makkanum at the time var: að geta notað Logic Pro, þægilegt og stílhreint útlit, mjög góður skjár, þægilegt lyklaborð, þægilegasti trackpad sem ég hef prufað á fartölvu. Auk þess fannst þér Dashboardið sniðugt, og sá mikið notagildi fyrir expóse fítusinn. Finnst...