Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Staðsetning á mic

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ahh, auðvitað ;) ljótt þegar maður er farinn að ljúga ofaní fólk

Re: hljóðkort með preamp óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 3 mánuðum
er hann þá ekki að borga eitthvað fyrir pro tools líka ? Myndi persónulega skoða græjur frá presonus.. eðal stöff ;)

Re: Jazz Bass háls?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
og Fbass háls er mun fíngerðri en jazz bass háls :P

Re: Safari vandamál

í Apple fyrir 16 árum, 3 mánuðum
og mundu svo, ef eitthvað er að.. alltaf prufa að restarta tölvunni áður en spurt er.

Re: Hvernig "formata" ég makkann

í Apple fyrir 16 árum, 3 mánuðum
pretty much eins og windows held ég… setur stýrikerfisdiskinn í og endurræsir. Velur svo Erase & Install í uppsetningarmöguleikanum

Re: Nevo - The Left Hand Of God

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
mynnir nú að það sé ekkert svakalega mikið af gripum í laginu, fyrir utan byrjunina þeas. get samt sagt þér að þeir voru tunaðir í C# standard á music to snap by, og C standard á the jumpstop theory. gætir prufað að e-maila gunna, gítarleikara nevo. Ættir að finna mailið hans á thenevolution.com eða eitthvað

Re: Góðann Preamp ?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ja, kanski ekki alveg í rangi-heimastúdíósins, en ég hef prufað Presonus ADL 600 og það var bara klár draumur. Enda kostar líka 125þ per channel Hef heyrt góða hluti með octaine. Presonus voru eða eru líka að gefa út nýjann channel strip, ekki ósvipaðann eureka, nema með lampaformagnara http://www.presonus.com/products/Detail.aspx?ProductId=57

Re: spurning með iPhoneinn minn og iPhoneinn ykkar..

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
bluetoothit á iphone er bara fyrir headsettið, veit ekki hvort það sé til eitthvað software hack sem breytir því

Re: Presonus Firebox og S/Pdif

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
svona forvitni, hvað ætlaru að tengja SP-DIF ið við ?

Re: Presonus Firebox og S/Pdif

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
þannig maður gæti rauninni fengið það í hvaða sjónvarpstækjabúð sem er, svo lengi sem maður biður um gulann RCA (það sem video RCA er oftast coax)

Re: frosinn iPod

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
frýs… FRÝS!!! En allavega heldur maður inni tveim tökkum, miðjutakkanum og takkanum fyrir eða takkanum fyrir neðan, þarf að vera í 3 eða 5 sek eða eitthvað nánari upplýsingar: http://letmegooglethatforyou.com/?q=frozen+ipod

Re: Staðsetning á mic

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það hefur reynst mér best að vera beina trommumicunum á miðjuna á skinninu(þá fær maður frekar sánd eins og maður heyrir sjálfur í trommunni, en ekki óminn sem kemur ef maður setur micinn alveg við gjörðina. hugsa að hornið hjá mér sé oftast milli 30° og 45°. Hef svosem ekki pælt í því.. bara lítur sannfærandi út, og sándar vel ;) Með gítarmagnara þá er það ótrúlega misjafnt eftir því hvernig sándi þú ert að leita að. Oftast nota ég SM57 á Off-Axis (semsagt ekki á miðja keiluna, heldur svona...

Re: Presonus Firebox og S/Pdif

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
er S/P-DIF kapall ekki bara Coax kapall með RCA enda ? (og svo paraðir tveir saman)

Re: organization??

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hmm. finnst líklegt að þú hafir sótt forritið á ólögmætann hátt.. Ef svo er, þá gæti organization verið bundið við serial nr. Ef svo er ekki, þá gætiru þurft hafa fyllt út organization þegar þú keyptir serialnr. ið

Re: Möppur

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þú getur líka búið til læsta “kistu” með Disk Utility. Þeas. opnar disk utility og velur new image, velur svo stærðina og velur 128-bit encription. Svo býrðu til og þá er þér boðið að setja password (passa bara að láta keychain ekki geyma passwordið) Þá ertu kominn með DMG fæl sem þú getur sett dótið inná, og svo unmountað.. Svo þarftu password til að geta mountað hann aftur. Getur skýrt fælinn eitthvað ómerkilegt sem enginn myndi hafa áhuga á að skoða (kanski eftir gamalli útgáfu af...

Re: Jackson KVX

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hmm.. hnoð er það ekki svona sem blikksmiðir nota ? Tin er skrifað með i

Re: Punktar til hljómsveita sem eru að fara að spila á tónleikum

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Auðvitað er headlining bandið síðast á svið ;) þannig ef trommarinn er ekki í headlining bandinu þá ætti hann að vera fyrstu

Re: dýrt verð !!

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Viðgerð á vélinni minni kostaði 63 þúsund. mynnir að klukkutími á verkstæðinu kosti 9000 kr. Botnplatan var skemmd eftir högg, sem hafði leitt upp í geisladrifið og skemmt það, svo það þurfti nýja botnplötu og nýtt geisladrif auk verkstæðisvinnu. Fékk samt meirihlutann út úr tryggingum, borgaði 13 kall sjálfur. Gætir skoðað það, er oft innifalið í innbúskaskó eða einhverju

Re: Punktar til hljómsveita sem eru að fara að spila á tónleikum

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
satt reyndar. Það er líka eitt að standa á grillinu, eða tilla löppinni ofaná mónitorinn.

Re: Óska eftir studio monitors, mixer, mbox, sm57, sm58, condencer mics

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ja, mín skoðun (og afskaplega margra annara) er að Mixer hefur ekkert að gera í heimastúdíói. En það er svosem bara skoðun

Re: Punktar til hljómsveita sem eru að fara að spila á tónleikum

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
pff, mónitorar eiga nú alveg að þola það :P Setja löppina á mónitorinn og taka vindmylluna :P klikkar ekki. Annars nei, ekki setja drykki nálægt neinum raftækum á sviðinu helst. Og ekki líma setlistann ykkar á mónitorinn.. hann blockar sándið !

Re: Enn ein PC vs. Mac greinin

í Windows fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jæja, búinn að lesa yfir þennann þráð og kominn tími fyrir mig að svara :P Ég notaði windows í hva.. frá því um 98 mynnir mig og þangað til fyrrasumar (semsagt 9 ár) þegar ég fékk mér MacBook Pro. Það sem dró mig einna helst að makkanum at the time var: að geta notað Logic Pro, þægilegt og stílhreint útlit, mjög góður skjár, þægilegt lyklaborð, þægilegasti trackpad sem ég hef prufað á fartölvu. Auk þess fannst þér Dashboardið sniðugt, og sá mikið notagildi fyrir expóse fítusinn. Finnst...

Re: Mastering Studio

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Fór á námskeið til Kyle í vor og lærði helling af honum og hef sent honum einstaka e-mail siðan með ýmsum spurningum og hann hefur oftast svarað mér fullum hugar. Hef ekki náð að vinna með honum sem tónlistarmaður enþá. Hann tók líka upp nýju hvanndalsbræðraplötuna veit ég :)

Re: hvaða búð selur gott patchbay?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Patchbay eru það einfaldir hlutir, að það er nokkuð ervitt að klúðra þeim.. Behringer patchbayin eru ágæt (sennilega besta behringer varan á markaðnum mögulega) annars giska ég á dbx patchbay í hljóðx

Re: tengja pickup?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hmm, þegar ég skipti um pickup hjá vini mínum fylgdu nú teikningarnar með nýja pickuppnum =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok