Það sem hljóðeinangrar best er massi. Steypa. Það sem þið getið gert fyrst er að minnka hávaðann inni í bílskúrnum, með t.d. eggjabakkadýnum (ekki eggjabökkum), þykkum gardínum (láta þær hanga svona 5cm frá veggnum, ekki alveg úti í honum. Það er auðvita hægt að reyna að loka fyrir t.d. glugga o.s.frv með plötum og kanski ull bakvið. en að fá “straight” hljóðeinangrun er mjög vandasamt, sérstaklega ef það á ekki að kosta neitt. Annars má nú vel vera að einhver hérna hafi reynslu af einhverri...