sögðust þið ekki vera með Digi 002 ? og mixer ? Digi 002 er með 8 rásir, 4 mic rásir og 4 Line-In Þið hefðuð geta tengt Bassatrommuna í Mic 1, Sneril í Mic 2, Overhead í Mic 3 og 4 (ef þið voruð með tvo þeas.) og toms í mixer, og mixerinn í Line in 5 og 6 Ef það eru tveir tommar, pana þeim alveg í sitthvora rásina og taka rásir 5 og 6 upp sem tvær mono rásir, ef það eru 3 toms hefði verið hægt að pana þá eftir þörfum (kanski 40% vinstri, miðja og 40%hægri, eða eitthvað þvíumlíkt) ef þið...