Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Ipod touch

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það eru alveg örugglega til mjög einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að gera þetta

Re: conversation history:S

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þegar þú eyðir því fer það líklega í ruslatunnuna, ef þú tæmdir hana þá geturu notað Time Machine ef það virkar ekki eru til ýmis forrit til að recovera því sem þú hentir af harða disknum (þeas. ef að þú ert ekki búinn að nota plássið sem varð til þegar þú hentir skjalinu undir eitthvað annað)

Re: motu??

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hef heyrt fína hluti um MOTU græjurnar, Gætir kanski leitað á gearslutz.com um umsagnir um kortið

Re: Breyta midi signali

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það er hægt í logic með smá enviroment fikti.. (eiginlega allt MIDI tengt hægt í logic)

Re: Pre-amp óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
geri ráð fyrir að þig vanti 8 rása preamp með ADAT útgangi ?

Re: Presonus Firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
RME Fireface 400

Re: Tónlistar forrit

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nine Inch Nails, The Killers, Paul von Dyke, Markus Dravs (sem pródúseraði Viva la Vida með Coldplay) Þetta er það sem stendur á apple.com Held reyndar DJ-ar séu miklu frekar að nota Ableton

Re: Tónlistar forrit

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Reason, Ableton Live og Logic eru held ég ein helstu forritið í raftónlistinni í dag. Veit allavega að Allt fyrir Ástina með Páli óskari var gerð með Logic

Re: Studio spurning

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
júbb. Var einmitt að panta mér nýtt hljóðkort í dag ;)

Re: Studio spurning

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þakka þér ;)

Re: Hvernig get ég tengt saman 2subba?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ekki fá þér annann subwoofer. Subwoofer eru óstefnuvirkir, svo að þú græðir ekkert á því að fá tvo (nema meiri hávaða) Þú getur vel notað sterio hljóð í subbanum sem þú ert með. Á honum er tengi bæði fyrir hægri og vinstri, tengir bæði hægra og vinstra signalið gegnum subbinn En ef þú endilega vilt fá þér annann subwoofer, þá tengiru hann bara í External Sub out. Ef þú svo endilega vilt vera með 2 subba og svo hátalara tengiru bara úr hljóðkortinu í annann þeirra og svo í annann hátalarann,...

Re: Snerill-dósahljóð

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þegar ég tek upp sneril set ég alltaf mic á neðra skinnið líka, annars hef ég bara aldei verið ánægður. Nota oftast SM57 ofan og neðaná, muna bara að setja neðri micinn úr fasa. Varðandi staðstningu þá er ég oftast með klemmu fyrir snerilmicinn, og reyni svo að beina micnum að miðjum snerlinum (þannig micinn hallar ca. 45°og beinir á miðjuna) Ég veit að við þetta þarf micinn að vera örlítið frá snerlinum, og tekur þar af leiðandi aðeins meira af öðrum trommum in, en finnst þetta sánda mun...

Re: upptökutæki / tækni

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
www.hugi.is/hljodvinnsla

Re: Er hægt að laga Speaker í Bassaboxi ?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Held að það sé betra ohm-lega séð að hafa boxið 2x10 Veit að þegar ég sendi keilu í viðgerð einusinni var skipt um “tauið” í henni (í staðinn fyrir að kaupa nýja keilu)

Re: Heyrnatól(hugmyndir)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
eða getur hlustað á lægri styrk en samt heyrt í tónlistinni fyrir öllum í kringum þig :P

Re: Hvað er á innkaupalistanum ykkar?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
RME Fireface 400 eða Fireface 800 Shure Beta91 PZM mic

Re: Vandamál með mic?

í Apple fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hvernig væri að taka fram hvernig tölvu þú ert með ?

Re: Kreppa hefur hækkað allt

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Jáá.. gangi þeim vel að selja ! Presonus Firestudio Tube, sem býður upp á mun meira en mboxið er að kosta 150þ kall í dag.

Re: Álit, Buxnaskjónar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hmm, er ekki alveg að skilja hvað þú átt við með perlusándið :P Man ekki hvernig snerillinn var EQ-aður en mynnir að það hafi verið nokkuð takmarkað, Lo og Hi-cut, smá boost kringum 3-7k, dró eitthvað niður kringu 250hz og hvort ég boostaði ekki aðeins kringum 500hz (það var eitthvað sánd þar sem ég var að fýla) Notaði hi-cut á sönginn bara til að losna við óþarfa “air” og taka til, set oftast lo og hi cut á allt, til að spara “pláss” sonicly, tek það svo af ef mér finnst rásin þurfa að hafa...

Re: frítt vinnsluforrit í mac?

í Apple fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er útaf því að þú hefur fengið hann með vafasömum hætti, og einhver annar er að nota sama licencið (einnig fengið á vafasamann hátt) Virkar er þú slekkur á netinu

Re: Álit, Buxnaskjónar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir, svo ég svari nú spurningum Já, neðri micinn er settir úr fasa, skil samt hvað þú átt við með snerilinn, það er eitthvað að trufla mig, svona viss tómleiki. Nei, notaði ekki low-pass á delayið. Delayið er sett á send rás, með compressor aftanvið sem er sidechanaður við söngrásina. Söngurinn er Hi og Lo cuttaður (20hz og mynnir mig 19khz) með smá boosti á 3-7k svæðinu. Fékk leiðsögn með masteringu og aðgang að góðum pluginum og vel tunuðu herbergi. Tók ákvarðanir sjálfur þó að mér...

Re: Álit, Buxnaskjónar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Svo ég svari þér nú aftur, þakka fyrir commentið og gott að fá annars manns yfirsín á söngupptökuna. Hef það í huga. Hef aldrei fengið almennilegt tækifæri til að taka upp söng, svo hef ekki náð að afla mér reynslu á því sviði. Einnig gæti verið að söngurinn sé að leka framarlega hjá mér af tveimur ástæðum: Tók sönginn upp síðast, og var kanski messt að fókusera á hann þegar ég byrjaði að mixa (sem var í kjölfar þess sem ég tók upp sönginn) Finnst textarnir vera stór hluti af lögunum, og...

Re: Álit, Buxnaskjónar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum
er þetta það slæmt að enginn þorir að segja mér það ?

Re: Disturbing Boner

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
held að svo verði ekki, þeir eru að þjálfa upp nýjann bassaleikara skilst mé

Re: Peavey 5150 haus til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Clayman var tekinn upp með 5150 haus í ENGL Box (með tveimur SM57) Bætt við 8. febrúar 2009 - 22:45 Og flestallt sem tekið er upp í Studio Fredman er með sama gear (því að bakvið tjöldin ráða Engineers og pródúserar meira en Endorsment artists :P)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok