andsk, var búinn að skrifa nokkuð langann póst en það klikkaði eitthvað í innsendingu. Ef að ég nota 4 mica, þá myndi ég setja par af overhead, bassatrommu og sneril. Meirihlutinn af trommusándinu er að koma úr overhead micunum, en bassatrommu- og snerilmicarnir eru meira til að hjálpa þeim trommum að cutta betur gegn. Ef ég væri í ykkar stöðu, og vantaði stað fyrir fimmta micinn myndi ég setja hann undir snerilinn. Lélegt eða þunnt snerilsánd er mun meira/algengara vandamál en lélegt/þunnt...