Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: óska eftir condenser mic í skiptum fyrir shure sm57!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
andsk, var búinn að skrifa nokkuð langann póst en það klikkaði eitthvað í innsendingu. Ef að ég nota 4 mica, þá myndi ég setja par af overhead, bassatrommu og sneril. Meirihlutinn af trommusándinu er að koma úr overhead micunum, en bassatrommu- og snerilmicarnir eru meira til að hjálpa þeim trommum að cutta betur gegn. Ef ég væri í ykkar stöðu, og vantaði stað fyrir fimmta micinn myndi ég setja hann undir snerilinn. Lélegt eða þunnt snerilsánd er mun meira/algengara vandamál en lélegt/þunnt...

Re: græjuperrinn?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þetta er enganvegin rétta viðhorfið. Þetta eru bara græjueigendur sem mæta með græjurnar sýnar, og leyfa öðrum að sjá og prufa og svo verða einhverjir að selja eitthvað. Ég myndi klárlega mæta ef ég væri í rvk.

Re: Tónleikar á Sódoma RVK fös 13

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
nevo ætluðu aldrei að hætta, hinsvegar er hljómsveitin að flytja til RVK og lineuppið breytist (því að Heiðar og Hreinsi búa enþá á akureyri), Gunni og Heimir halda samt áfram, og sögur segja að þeir séu búnir að finna sér meðlimi, en hafi ekki náð að æfa almennilega með þeim enþá.

Re: auka minni

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég uppfærði mína úr 2x1GB í 2x2GB fyrir að mig mynnir 13 þúsund kall. Keypti Corsair mynni í tölvulistanum

Re: Áhugavert metallica cover

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
enda sagði ég það aldrei ;)

Re: Hverjum mæliði með

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fer ótrúlega eftir pickuppum hversu mikið gítarar feedbacka. Myndi frekar skoða það áður en þú ferð að fá þér gate. Svo er líka bara standa lengra frá (eða hafa lægra)

Re: Mastered by Muppets

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þakka ábendinguna :) Well, það átti amk að vera verk rubins að koma í veg fyrir það :P

Re: Gearslutz.com

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Auðvitað á maður að taka öllu sem maður les á internetinu með fyrirvara. Mér finnst samt persónulega mun meira að marka review á gearslutz heldur en t.d. í tímaritum. Einnig finnst mér ég ekkert verða var við neina svakalega fordóma beint, fólk kemur oftast með sínar skoðanir, og flestir rökstyðja vel af hverju þeim finnst hitt eða þetta um hinar og þessar græjur. Hvað þeim finnst betur mega fara, af hverju þeir kjósa frekar eitthvað annað o.s.frv. Auðvitað er alltaf einn og einn inná milli...

Re: Óska eftir mackie onyx 1640 til leigu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ok, myndi persónulega ekki stóla á 32 rásir á system diskinn. Nota alltaf 7200rpm Firewire 800 undir alla hljóðvinnslu :)

Re: óska eftir condenser mic í skiptum fyrir shure sm57!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ertu alveg viss :) ? í öll þau skipti sem ég set mic á HiHat enda ég alltaf með því að draga alveg niður í honum eða muta hann. Samkvæmt því sem ég les og heyri er fólk actually að nota HiHat micinn í kanski 1/4 tilvika (og bara því það hefur hann, ekki því það þarf hann), í hinum 3/4 tilvikanna er slökkt á honum. Þannig ekkert endilega gott múv að skipta 57-unni fyrir HiHat mic. Hvaða mica ertu annars með á restinni af settinu ?

Re: græjuperrinn 2009 auglýsing

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
geggjað, Poptrem er örugglega ágætur staður í svonalagað, það er líka örugglega ekkert mál að gera þetta í húsinu. Bara tala við Mumma. En það þyrfti klárlega að reyna að gera þetta

Re: græjuperrinn 2009 auglýsing

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Voru einhverjir komnir af stað með það ? Ég er game! Bætt við 12. mars 2009 - 17:48 Þyrfti endilega að kanna málið hérna fyrir norðan allir sem myndu hugsanlega/pottþétt mæta á Græjuperra á akureyri sendið mér póst á arni@husid.net (og takið fram hvort það yrði hugsanlega eða pottþétt), ef að það verður kominn einhver listi fljótlega skal ég ræða þetta við forstöðufólk hússins á akureyri og fá dagsetningu o.s.frv :)

Re: Óska eftir mackie onyx 1640 til leigu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
held að það væri ekki vitlaust að reyna að submixa þetta eitthvað. Held að 28 rásir í einu gætu farið að verða soltið mikið fyrir harða diskinn og tölvuna.

Re: óska eftir litlu heimastúdíó

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þú ert semsagt að óska eftir græjum í lítið heimastúdíó, en ekki að komast í lítið heimastúdíó einhverstaðar annarstaðar að taka uppp ?

Re: Multicompressor

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Multi compressor í þeim skilning að hann getur unnið með nokkur signal á sama tíma, en ekki multiband compressor, sem að compressar hvert tíðnisvið fyrir sig ? Just to be clear :)

Re: Húsavík?

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það mætti kanski reyna að halda smá innrás frá akureyri, maður fer þangað hvort sem er alltaf annaðslagið til að fá skúffuköku hjá tengdó ;)

Re: Húsavík?

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Er eitthvað annað en baukurinn á húsavík :P?

Re: Nýr iPod Shuffle

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
ef þeir gefa ekki út millistykki þá má alltaf fiffa þetta :P Klippa bara snúruna ofanvi fjarstýringuna og finna minijack tengi og lóða á í staðin vertur hinsvegar frekar klunnalegt og leiðinlegt, en maður verður að redda sér. Bætt við 11. mars 2009 - 22:02 ahh, hélt að stýringin væri neðanvið skiptinguna í Eyrun, það er smá vesen að fiffa þetta svona :P

Re: office og windows á air

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
1. Getur keyrt “Microsoft Office 2008 for mac” á Mac OS X, persónulega finnst mér iWork pakkinn frá apple þægilegri en Office frá Microsoft (hef samt ekki prufað office 2008, bara office 2004 fyrir mac) Hef ekki lent í neinu veseni að opna skjöl úr Microsoft Office í iWork (og gengur eiginlega betur en að opna office skjöl í office, finnst ég alltaf vera að heyra um að fólk sé í veseni með að opna office skjöl búnum til í nýjum officepökkum í gömlum officepökkum) 2. Já ætti að gera það, þó...

Re: Amerískt DVD?

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Held að það séu til einhverjar krókaleiðir fyrir þetta. Annars mynnir mig að Apple DVD player bjóði manni að skipta um DVD region 5 sinnum, og svo læsist það á því síðastnefnda

Re: M-audio keystation pro 88

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
hann spurði spurningar.. Annars ef að tengið er brotið má alltaf skítamixa það með smá lægni, finna bara USB-B framlengingasnúru, klippa B hausinn af, rífa þetta í sundur, taka usb tengið sem er fyrir af prenntplötunni og setja svona 3-4cm skott með B-endanum af framlengingunni í staðin

Re: Óska eftir mackie onyx 1640 til leigu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
áhugavert. afsakið að ég spyrji, en í hvað í ósköpunum þarftu 32 rásir ?

Re: 2 rása preamp óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
orðið analog er actually skrifað eins auðvelt og það hljómar, Analog ;) Hmm, þú ert þá að tala um hljóðkort, altsvo preamp, converterar (jafnvel midi) og firewire/usb interface allt í sama boxinu. Þegar á hærri endann er komið kaupiru oftast sér græju sem er bara preamp, sér græju sem er bara converter o.s.frv :)

Re: 2 rása preamp óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
nei

Re: Tvö trommumica sett og tveir söngmicar til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
ahh, ætlaði að bjóða í D4, en var svo að mismynna og það er D6 sem mig langar í :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok