Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Bassamagnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
ertu ekkert að grínast með þessa auglýsingu.. Þú segir ekki einusinni týpuna ! Veit alveg að það er hægt að sjá það á myndunum, en samt, myndi lágmark setja týpunúmer, og svo jafnvel árgerð, verð þegar hann var keyptur. Segja týpuna á tunernum og hvernig effect þetta er, sem er BTW. ekki innbygðar græjur, þó þær séu í sama rack og hausinn. sorry, vill ekki hljóma leiðinlegur, en finnst þetta bara vera grundvallaratriði í auglýsingu. færð samt plús fyrir að senda inn með myndi

Re: Reason trommur yfir i Pro tools

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
hef hvorki notað reason né pro tools, en er eiginlega alveg viss um að það standi eitthvað um þetta í reason bæklingnum. Annars held ég að það sé hægt að rewira þarna á milli, en ef til vill gæti bara hentað þér að bounca trommum út úr reason og importa wav. inn í pro tools.

Re: Midi hljómborð

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það er til slatti af USB tengdum MIDI borðum í tónabúðinni/hljóðfærahúsinu (og mjög líklega hinum hljóðfæraverslunum landsins líka) farðu bara og kíktu

Re: 2 rása preamp óskast

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það sem þú ert að nefna eru converterar, ekki preamp. Held þú hafir lítið við það að gera ef þú veist ekki muninn :/

Re: Home Recording!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Minnsta málið :)

Re: Home Recording!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Alltof mikill snerill, reyna að finna aðeins minni þungarokks-bassatrommu, heyri ekkert í neinum symbölum í trommurnar, myndi hjálpa mikið að setja smá hihat, cymbala í kaflaskiptum og kanski keyra viðlagið á ride eða eitthvað, og já keyra trommurnar getnum smá reverb. Finnst gítarinn verða soltið þreyttur, vantar smá meiri dýnamík í spilunina. Er ekki með almennilega headphona/hátalara, en finnst bassinn þurfa að vera dýpri fyrir lagið (minni pönk-bassi og meiri ballöðu bassi) btw. endilega...

Re: Óska eftir mackie onyx 1640 til leigu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
ok, bara til að vera alveg viss um hvað þú værir að spá :)

Re: mercury vesen

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ja, mercury er nú að mínu mati ótrúlega leiðinlegt yfir höfuð aMSN er þó skömminni skárra, annars er skype eiginlega eina vitið fyrir einhverj hljóð og mynd samskipti

Re: Óska eftir mackie onyx 1640 til leigu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Í rauninni vantar þig semsagt bara að nota firewire kortið ?

Re: Könnunin

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jújú mikið rétt, Drummers Perspective er semsagt frá sjónarhorni trommarans, þá situru í stólnum og Hi-tom er vinstramegin og floor tom hægramegin Audience perspective, er eins og þú sérð það frá sjónarhorni áhorfenda (miðað við að hljómsveitin sé uppi á sviði), semsagt hi-tom er hægramegin og floor tom vinstramegin

Re: Bassa tips

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Pínu ervitt að skilja hvað þú ert að meina. Fer ótrúlega mikið eftir því hvað þú ert að spila, “less is more” á oft við um bassaleik. Kemst langt í t.d. walking bass bara með því að nota fimmund. Annars er um að gera að læra bara skala, og brotna hljóma.

Re: EZDrummer + Cubase

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Logic Studio

Re: EZDrummer + Cubase

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
ok, verður þá að bíða eftir að einhver cubase notandi svari þér ;)

Re: EZDrummer + Cubase

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
forðast cubase eins og heitann eldinn, svo man þetta ekki alveg. En í þarna barnum vinstramegin þá geturu valið “in” og “out” á hverri MIDI rás, Annaðhvort á að vera ez drummer, man ekki alveg hvernig þetta er í cubase

Re: EZDrummer + Cubase

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
assigna midi rásina á ez drummer.

Re: Græjuperrinn 2009!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Geðveik hugmynd. Væri áhugi fyrir svipuðu á akureyri ?

Re: Presonus Firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Seldur !

Re: klippiforrit?

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
iMovie fylgir með öllum tölvum í dag held ég, og hefur gert það síðustu ár. Finnst endinlega eins og það sé hægt að sækja gamalt iMovie frítt einhverstaðar á netinu

Re: Neumann U87 Ai

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hverjir þeirra ? M-Audio Solaris í Overhead, Shure KSM44 í room mics, AKG d112, Shure Beta91, Shure PG52 og Shure SM57 á bassatrommuna Sennheiser e604 á tom 1 og 2 Shure SM57 á tom 3 og 4 Sennheiser BlackFire 421 á Tom 5 Shure PG52 á Tom 6 SM 57 undir og yfir snerli.

Re: bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvað fékk þig til að kaupa þetta ?

Re: Verkfærin mín.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
er þetta 8x10 magnari ? virkar óvenju stór eitthvað. Hvað borgaðiru annars fyrir hann (hausinn og cabið) Bætt við 28. febrúar 2009 - 21:50 Langar samt að bæta við hversu svakalega mikill óþarfi er að mæta með 8-keilna behringer stæðu í stúdíó :/

Re: Vantar nafn á mic

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
get því miður ekki svarað því, en þetta er hinsvegar mjög skemmtilegt approach fyrir tónlistarmyndband :)

Re: Óska eftir bókum

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er að lesa “Mastering Audio” eftir Bob Katz, alveg möguleiki á að selja/lána þér hana þegar ég (og reyndar félagi minn líka) er búinn að lesa hana.

Re: adobe cs4 photoshop (jafnvel master pack)

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
hvernig væri að lesa reglur huga áður en þú ferð að nota hann ?

Re: viftu vesen

í Apple fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þú veist samt að SMC stillir bara lágmarks snúningshraðann. þeas. ef þú ert með stillt á 4000rpm þá fer snúningshraðinn aldrei undir 4000rpm, en hækkar þó ef að tölvan þarf meiri kælingu. Getur nokkuð verið að þú ert með tölvuna þannig að þú ert að blocka inntakið með einhvejru (t.d. ef þú ert uppi í rúmi og sængin fer fyrir loftinntakið)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok