Getur gert þetta með hljóðkorti fyrir kanski 15 þúsund, og einum mic fyrir 10-20 þús og notað einhverja hátalara, ef þú átt tölvuna Svo eru hljóðvinnsluforrit að kosta frá Engu og upp í kanski 100 þúsund. Hinsvegar geturu líka gert þetta mjög dýrt. Keypt góða tölvu, Preamp fyrir 200 þúsund, outboard compressor fyrir 150 þúsund, söngmic fyrir 250 þúsund, Direct box á 80 þúsund fyrir gítar (eða notað mic), Mónitora fyrir hálfa milljón og rúmlega milljón í room treatment. Spurning hversu miklu...