Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Bannaður á Trial eftir 4 visits ?

í Eve og Dust fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Keypti ekki ISK, en fékk svar frá CCP og ég var víst bannaður fyrir að auglýsa sölu á isk, sem ég gerði ekki En fukkit, búinn að gera nýjann trial account og kominn lengra á honum :P

Re: Óska eftir bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
nope, það hafði ég ekki hugmynd um :P

Re: Apogee

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 4 mánuðum
töff, vissi ekki að Exton væri með API. Pfaff með UAudio, greinilega meira úrval en ég bjóst við.

Re: Apogee

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég veit bara ekki alveg hversu mikið er í boði af high-end preamps í umboðssölu hérna á landinu, markaðurinn í þessu er nefninlega rosalega takmarkaður held ég. Pfaff er held ég mest spennandi með Chandler, Symetrix, og Universal Audio. Ég myndi í þínum sporum hafa samband við trausta í tónabúðinni (hann svarar oftast tonabudin@tonabudin.is), hann virðist vita ýmislegt um hvað er í boði hér á landi og hver er með umboðið fyrir hvað. sweetwater.com og vintageking.com eru sennilega best bet í...

Re: Óska eftir bandi...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég er bassaleikari, gæti alveg haft áhuga ef það næst að smala saman einhverju bandi.

Re: Bannaður á Trial eftir 4 visits ?

í Eve og Dust fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Veit nefninlega ekki til þess að ég hafi verið að gera neitt af mér. Veit ég ætti ekkert að vera að gera neitt veður útaf þessu, en mig langar að spila :P

Re: pússann eða ekki?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
don't do it!

Re: Stúdeó upptökur

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Einhver heimasíða eða demo-reels ?

Re: get ekki addað köllum á msn?

í Apple fyrir 15 árum, 4 mánuðum
sleppa því að gera það :P Works for me

Re: Ert þú bassaleikari á Akureyri?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
svona til að svara spurningunni, þá já :P

Re: Vírusvörn í mac

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Af hverju ? Svo lengi sem þú ert ekki að installa og gefa passwordið þitt einhverjum óþarfa sem þú veist ekki hvað er þá ættiru að vera nokkuð safe.

Re: hvor er öflugri

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
iMacinn

Re: Ragnar Zoldberg "Signiture" Flying V

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
neck pickuppar eru stórlega ofmetnir ! Þetta er klárlega eina leiðin til að hafa þetta á gítörum: http://www.shefakedthehalo.com/arni/boner/boner5.jpg Einn bridge pickupp, einn volume takki, klárt mál!

Re: Lóðbolta spurning

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef þú ferð út í búð og biður um lóðtin, er mjög líklegt að þú fáir þessa algengustu blöndu, sem er með bræðslumark í kringum 200°. Það eru nú orðin alveg 4 ár síðan ég var að læra þetta, en talan 200° situr mjög föst í mér, eins og 300-350° fyrir lóðboltann

Re: Rétti gítarinn ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ja, ég myndi allavega ekki fá mér Floyd Rose í metalinn. Mjög algengt að metalistar séu að fokka í tuningum, og þá fer floyd rosið til andskotans… Enda í hvað ætlaru að nota það annað ein eitthvað nokkurra mín gítar-sveifar flipp annaðslagið ?

Re: Mac vandamál

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
reyndar var vandamál hennar “downloadaði” Sims 3 var gefinn út jafnt fyrir bæði PC og Mac (á sama disknum)

Re: Mac vandamál

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Lesa readme fælinn sem fylgir með um hvernig þú átt að cracka hann.. Eða kaupa hann.

Re: Flottur formagnari fyrir söng eða plugin?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
So many choices. Hvernig er samt aðstaðan sem þú ert með ? ertu með micinn í góðu herbergi til upptöku. Og ertu að multitracka :)? Bætt við 18. nóvember 2009 - 08:05 og btw. Stillwell The Rocket compressor gerir alveg töfra! Mér finnst mjög gott að vinna út frá “In yer face” presetnum

Re: Frítt reverb plug-in hjá tc electronic

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
sótti þetta í gær eða fyrradag, á reyndar eftir að prufa það :)

Re: Lóðbolta spurning

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
til að hann geti notað hann til að lóða XLR og jack seinnameir ;) Bræðslumark lóðtins er um 200°C, ef maður er með of mikinn hita er maður mjög oft farinn að bræða plasteinangrun og annað slíkt.

Re: Gibson Les Paul - Studio 2006

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nice one! Hvítur LP væri algjörlega það sem ég fengi mér ef ég myndi byrja að spila á gítar! Djöfull finnst mér samt tuning pegarnir skemma lúkkið á honum :o

Re: Lóðbolta spurning

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
efast um að það sé hægt að legja þetta, hægð að fá þetta á einhvern 1500 kall eða eitthvað. Ef þú kaupir þér lóðbolta myndi ég fá mér einhvern með beinu, og frekar grönnum enda. w styrkur skiptir engu svakalegu máli held ég. en það er talað um að maður eigi að vera að lóða í kringum 300°C

Re: Óska eftir Bassatrommu trigger

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hvað er að þínum ? Ég hef soltið verið að gera við DDrum triggera, og á einhverja varahluti

Re: ÓE: Bassaboxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hvernig er með 8x10 boxið sem diddi er búinn að vera að auglýsa eins og brjálæðingur ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok