ég myndi segja Washburn T24.. með betri bössum sem ég hef prufað (og ég hef prufað ýmisleg).. kostar 42 þúsund eða eitthvað svolis.. þess virði.. fæst í tónabúðinni.. getur öruglega fengið einhvern crappy magnara með..
hmm.. veit ekki.. en ég held að það sé ekki þess virði að skipta um pickuppa ef gítarinn er ekki góður (nema reyndar ef þú kaupir Super góða pickuppa, og færir þá svo á milli ef þú færð betri gítar) Þetta er mín skoðun…
Þetta er öruglega fínn bassi og allt það, en ég held að maður finni ekki mikið ljótari bassa.. bassar eiga ekki að vera Les Paul eða SG :S það fer þeim bara ekki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..