Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Vantar magnara

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
tekið af tonabudin.is http://www.tonabudin.is/myndir/index/Behringer%20stack.jpg Þessi fjallmyndarlega gítarmagnarastæða frá Behringer er til sýnis og sölu í verslunum Tónabúðarinnar. Verðið á þessari stæðu (sem inniheldur GMX1200H haus, BG412H (efri box) og BG412F (neðra box)), er eins og lög gera ráð fyrir frábært, allt saman kostar aðeins 83.500 stgr. Líka er hægt að kaupa t.d. magnarahausinn og eitt box, en það kostar saman 55.200 stgr.

Re: Hvað lærðuð þið fyrst?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
heila lagið sem ég lærði fyrst var held ég seven nation army.. svo var það öruglega nothing else matters og for whom the bell tolls ég spila á bassa btw.

Re: draumahljóðfæri ?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sérsmíðaður 5 strengja Warwick Corvette með ljósum og nafninu mínu á og fleiri sniðugu =)

Re: Get ekki savað

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það virkar ekki.. það savast bara playlistinn, ekki fællinn

Re: Úthólf í Skilaboðum ALLIR LESA! - undirskriftarlisti

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég styð

Re: straumbreytir

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
EHX Pedalar nota Jack Tengi sem power, þannig efast að það virki.. veit ekki með hina pedalana

Re: Hmm... hvað merkir þetta?

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ef þú ert með windows XP myndi ég prufa að hægriklikka á fælinn til að fara inn í leikinn, velja Properties, fara svo í Compatability og haka í “Run this program in compatability mode for” og prufa bæði “Windows 95” og “Windows 98”.. ef þetta virkar ekki get ég ekki hjálpað þér (btw. er ekki kominn gangsters 2 ?)

Re: Til hvaða hljóðfæraleikara?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Victor Wooten, Jeff Berlin, Jaco Pastorius (ef hann væri á lífi)

Re: Símahjálp

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nokia 3100

Re: Símahjálp

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
veit að það stendur +354*númer* neðst í sms-inu, en ég vil að sms-ið heiti eftir sendanda

Re: Default install?

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
af hverju sleppirðu ekki bara að svara ef þú ert ekki með svar við spurningunni !

Re: Enn að leita að gítarmagnara...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
málið er ekki að skemma heyrnina maggi.. málið er að geta skemmt heyrnina, þótt maður sé með eyrnatappa, án þess að hljóðið sé lélegt :D

Re: Gamli Skriðdrekaleikurinn

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þvílík snilld :D:D

Re: Búa til Polytóna

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ahh.. bölvaður hundingi.. en veistu ekki hverngi maður getur gert þetta ?

Re: Búa til Polytóna

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
gaur.. gefðu mér link.. er ekki alveg að sjá þetta sko

Re: Búa til Polytóna

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ókei ég hlít að vera virkilega blindur.. geturu bent mér betur á þetta.. hvað þetta heitir, og undir hverju þetta e

Re: Búa til Polytóna

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég er eiginlega engu nær sko..

Re: Yo mama Brandarar

í Húmor fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Minn uppáhalds: Yo mama so fat that she fell in love and broke it

Re: Hvern langar ykkur mest að fá hingað til landsins?

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Paul McCartney, sá hann í parís.. hann er snillingur á sviði væri líka til í Black Sabbath

Re: Bestu plötur ársins?

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kynningarplata nevolution, The Jumpstop Theory er mín uppáhalds plata :)

Re: Smá Könnun

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
250w Yamaha B100-115se (Bass)

Re: Fender bassar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þvílík snilld.. ég er einmitt að reyna að selja USA P-Bass.. framleiddur í Maí 2003, keyptur í apríl 2004, þetta er Higway 1 típan. hálsinn er bara í frábæru ástandi.. hann kostar 94þúsund nýr (amk þegar ég keypti hann).. gerðu tilboð.. hann er sunburst, ég get tekið myndir af hinu og þessu á honum ef þú óskar þess. hafðu samband með e-mail/msn arnifsigurdsson@hotmail.com eða sendu mér hugapóst

Re: hljóðkort fyrir upptöku

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ef þið fáið ykkur M-Audio Mobile Pre á u.þ.b. 17 þús í tónabúðinni, og fáið ykkur svo mixer, og tengið (með XLR) snúrum í sitthvort inputið á kortinu eruð þið komnir með fína upptökuaðstöðu (getið líka alveg sleppt mixernum, en þá getið þið bara tekið upp tvær rásir í einu ég hef prufað svona, hörku sniðugt

Re: Hvað heitir leikurinn

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
nei.. þetta er ekki diablo..

Re: Bassi, Magnari, Box, Mixer o.fl TIL SÖLU

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hvernig bassi er þetta ?? mynd og svona ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok