vá.. ótrúlegt hvað margir klikka á einni af grundvallarreglunni varðandi meðlimaleit: 1. Hvernig meðlim vantar (á kvað spilar hann) 2. Hvað þið spilið (nefna bönd) 3. Æskilegur aldur (hámark og lágmark) 4. Staðsetning hljómsveitar 5. Æfingarhúsnæði (hvort þið séuð með) 6. Hvort þið séuð starfandi hljómsveit að leita að nýjum meðlimi/meðlimum eða séuð að stofna, og vantar meðlim/meðlimi