Það getur verið ágætt að tengja gítarinn í hljóðkort. Eru til nokkrar effectagræjur og magnarahermar (t.d. Guitar Rig 2) Best er, ef þú ert með góðann magnara og mic (Shure SM57) að mica magnarann.. Þú micar bara eina keilu á magnaranum, nema þú sért með einhverjar sérþarfir Oftast er vaninn að setja micinn nokkuð nálægt micnum (oft alveg við coverið sem er fyrir keilunum ef þar er, þó ekki þannig að micinn snerti samt) og staðsetja micinn ekki á miðja keiluna, heldur mitt á milli miðju...