þeir sem hafa notað mac eru í flestum tilfellum X-windows notendur sem hafa ákveðið að fá sér mac eftir að hafa skoðað báða kosti ;) En það er rétt, makkinn er dýrari, en persónulega finnst mér OS X nokkur þúsund krónu virði :) auk þess sem að flest hardware support er töluvert betra á makkann, þar sem að mac os x er með drivera fyrir allt það hardware sem makkinn er framleiddur með :) USB og Firewire græjur eru þó undantekning en flest er til á makkann líka