það er alveg hægt.. en það er ömurlegt þar sem að micinn er ekki að fá viðeigandi preamp.. og maður er að lenda í hellings latency ef maður er að hlusta á það sem maður er að gera
Upptökutæki er meira svona græja sem að þú tekur upp á. Svo seinna getur þú fært það inn í tölvuna Hljóðkort flytur hljóðið beint inn í tölvuna og tölvan sjálf tekur upp hljóðið
Mæli sterklega með wikipedia og howstuffworks. Vona að ég sé ekki með leiðindi en það er heljarinnar skrif að segja frá þessu öllu :P En mixer er græja sem að tekur inn á sig hljóð frá mörgum mismunandi t.d. míkrafónum. Með mixernum getur þú EQ(Equalize = íkvúlæs) hljóðið (hækkað í bassa, miðju og háu tónunum) eftir því sem þú vilt. Svo blandaru styrk margra mismunandi míkrafóna eða hljóðfæra saman og sendir það svo út um aðalútgangana á mixernum. Þetta er svona grunnatriði í fáum orðum, svo...
þú ýtir á F10, þá færðu upp “Mix Table” og þar geturu skipt um Instrument, Volume, Pan(left eða right), Chorus, Reverb, Phaser, Tremolo og svo loks tempo Verði þér að góðu og gangi þér vel;)
á firepodnum var snúran reyndar föst í spennubreytinum, en var með breskri kló á, skipti bara um kló. Ég myndi sennilega fá mér firestudio ef að fjármagn hefði leyft það og ég sæi fram á að ég ætlaði að taka upp og svona. Myndi kanski frekar líta á firestudio sem hljóðkort nr. 2 sem maður fær sér :P soltil fjárfesting
Það fylgir með honum spennubreytir. Er ekki heima og man ekki hvort að hann tekur allar spennur, skal tékka á því fyrir þig samt þegar ég kem heim á efti
Var að reyna að skipta um myndband en fékk það ekki alveg til að virka (fékk sendann link í pósti) þar sem að ég hef aldrei notað þessa youtube kóða áðu
Digimax FS er ekki hljóðkort.. Digimax er Preamp með converter sem getur sent út ADAT signal þú ert væntanlega að meina Presonus Firestudio. Get sagt þér strax að firepod er alveg nóg fyrir byrjenda, og jafnvel aðeins lengra komna (á einmitt einn þannig) Firestudio er með aðeins öflugri formögnurum og möguleika á ADAT inn og útgangi (til að tengja t.d. Digimax FS við til að fá fleiri inn og output) Einn stæðsti munurinn er sá að Firestudio er með software stýrða routun en firepod ekki. Það...
og þægilegustu.. Elska skrollkúluna á þeim :):D En getið þið nokkuð sagt mér, virkar mighty mouse með windows xp ? (fæ mér makka sennilega ekki fyrr en í sumar)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..