Þetta er ágætis “fyrsta” grein. Ég er þó með nokkur atriði fyrir þig varðandi uppsetningu. Betra er að segja almennt í byrjun frá leiknum, um gerð hans og t.d. fólkið sem stendur á bakvið hann (þ.e.a.s. höfunda, forritara, fyrirtæki osf.) Svo væri æskilegt að þú farið í nánari lýsingar á honum, t.d. vopn, hlutir fólk, verur, þorp osf. (sem þú reyndar gerðir, nema mér fanst þetta full stutt lýsing á öllu þessu og ekki nægilega skipulega sett upp). Í lokin áttu að koma með þitt eigið álit á...