…en sú uppfining virðist hafa glatast, þegar leið á síðari hluta fornaldar. Klósettið kom svo ekkert aftur í núverandi mynd fyrr en í kringum 20. öldina (fór þá að þróast í þá mynd sem það er í dag, og almenn heimili tóku það í notkun). En þau urðu æ algengari eftir seinni heimstyrjöldina. Fyrir það notaði fólk útikamra, eða holur, sem var svo skolað úr. Einnig tíðkuðust á Íslandi og á fleiri stöðum í heiminum hlandskálar, sem geymdar voru undir rúmum (menn hræktu einnig í þær). Klóak kerfi...