ég var með svona fyrir rúmum mánuði, vaknaði alltaf allllveg að drepast. Það sem þú mátt alls EKKI gera: stíga fast í löppina eða spinna fast í, því þá geturði slitið allt draslið. Það sem þú ÁTT að gera: er að drekka nóg vatn…ég gerði það (svona 2 glös áður en ég fór að sofa) og viti menn….þetta hætti.(félagi minn sagði mér þetta, sem er í læknaháskólanum)