Þetta er ekki allt alveg rétt. 10 - 11 er bara svona dýr af því að hún er opin lengur og þá legst aukalega á vörurnar (auðvita). Svo eru þeir að bjóða uppá allskonar þjónustu, t.d. salatbar osf (ert i rauninni líka að borga það með háu verði). Hvaðan hefurðu það að bónus sé ódýrari en allar verslanir í DK??? Ég fór til DK fyrir stuttu og keypti svona kassa af gosi, og þá borgar maður bara fyrir áfyllinguna á gosinu, ef þið fattið hvað ég á við. Það var t.d. mikið ódýrara heldur en hér. Svo...