Satt… en grannar okkar eru nú svo duglegir við að búa til sjónvarpsefni, svo það er varla hægt að vera með eitthvað sem ekki er hægt að tengja við erlent efni. Svo er þetta líka fín leið fyrir sjónvarpsstöðvarnar til að græða…þar sem þátturinn er búinn að ná miklum vinsældum og búinn að hljóta mikla viðurkenningu í fjölmiðlum osf, og þá er ekki annað að gera en að henda henni í íslenskan búning.