Mér finst þessi rök þín um kjarnorkuverin út í heimi góð, en mér finst þau ekki réttlæta virkjuninna, þar sem meirihluti íslendinga er á móti henni. Aðallega þetta að stjórmálamenn hér á landi taka íslendinga svo harkalega í afturendann og eru búnir að gera lengir, svo það mótmlir enginn (því enginn hlustar hvort sem er á það). T.d. þessir mótmælendur sem eru núna, það er bara búið að gera þá að glæpamönnum og farið illa með þá í fjölmiðlum.