Ég sagði að það er hægt að fá ódýrari PC vélar sem þú getur þá t.d. látið setja sama fyrir þig. Einnig er mikið auðveldara að uppfæra þær, flest forrit eru gerð fyrir PC og tölvuleikir. Segjum bara að það séu kostir og gallar við bæði. Sjálfur er ég með PC vél, en langar svakalega í Mac ferðavél (fyrir skólan, ritvinslu og egóið :).