Ég verð nú bara að segja að sumir hafi meiri tíma en við hinir… Bankar eru í einkaeign, netbankar eru í einkaeign, auðkennislyklar eru í einkaeing svo þeir geta gert það sem þeir villja með sitt dót. Alveg eins og þú getur gert hvað sem er við þitt eigið dót. Þetta er líka bara til þess að auka öryggi notenda við heimabankann, svo að ÞÍNUM peningum sé ekki stolið og að auka þjónustu og öryggi ÞITT við bankann. Hvernig væri að fara að nota tímann í eitthvað annað en að skrifa svona þunnar...