Biblíann er í raun bara rit, þar sem fólk var að reyna koma skoðunum og pælingum sínum niður á blað um það hvernig þessi heimur hafi verið til. Ég mundi segja að maður ætti alls ekki að styðjast að ölli leyti við biblíunna, því að heimurinn, tæknin og vísindin þróast. Þetta er í raun bara stuðningur við þær reglur sem að kristin trú setur manni. T.d. lít ég á dæmisögurnar ekki sem heilagan sannleil, meira heldur bara sögur sem fólk á að styðjast við (til að vita betur hvernig reyna má gera...