Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Frábær Kjúklingasamloka!!!!

í Matargerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Áttu nokkuð mynd af þessu?? Hljómar mjög vel

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já… þetta eru svosem ágætis myndir - ekkert afhroð, en mér finnst þær bara svo leiðinlega eitthvernveginn… ég meina persónusköpunin var fín og allt það, en bara söguþráðurinn fanst mér eitthvað svo slappur. Svo týpisk mynd eitthvernveginn. Og nr. 2 var alveg glötuð…

Re: EvoVIII eða Impreza STI?

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Smá uppvakning fyrir þetta áhugamál :) Fín grein!

Re: WaveTv

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá… hljómar vel. Verður samt að halda smá standar… ég meina ekki bara vera með eitthverjar myndir eftir eintóma 12 ára krakka í bissu og bófa*. *Bara tilps um það sem ég mundi ekki nenna að horfa á

Re: Skálar reiðinnar...

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvernig væri fyrir bróður þinn að gera grín á móti :D “Já og þarna er hann Jón ljóti” eða hvað kauði heitir.

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Og mér finnst hún líka ömurleg…

Re: Ýmislegt

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Og stjórnmálamenn…

Re: Vélin mín

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mjög skemmtileg grein með miklum details osf. Líka gaman að sjá að fólk er að gera svona tölvur, þar sem það hugsar mikið um gæði og verð (vanarlega skiptist þetta uppí fólk sem kaupir ofurturna fyrir 300k eða þýskt plast…) En annars langar mig til að benda á að ég fékk ekki linkinn þarna til að virka hjá mér :/

Re: aðstaða mín

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Drekkurðu ekki mjólk?

Re: Skálar reiðinnar...

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta sýnir náttúrulega best hverja á að kalla spasstíska. Þetta er alveg fáránlegt, af fólk skuli bara gera þetta. Held að það þirfti að láta barnaverndarnefnd (ef “verndarnefnd” megi kalla) uppá að börnin verði ekki alveg snar biluð hjá þessum fávita. Hvað varðar stelpuna, gæti ég trúað að væri bara eitthver gelgjuskapur. En næst þegar þessi maður eða strákarnir hans gera eitthvað svona, láttu hann þá heyra það!!!

Re: Verður Noregur Kína nr 2.

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er alveg rosalegt. Vona að ekkert svona verði gert hér.

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ja… á eitthverju varð það að finna uppá. Held að kristin trú sé í raun bara sprottin á því að ákveðnir aðillar hafi veirð að reyna að skilja heiminn betur og reyndu að útskýra það með biblíunni (ss. hvernig heimurinn varð til osf.)

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Flest allar söng og dans myndir t.d. Grease. V for Vandette (er annars mikið fyrir þannig myndir en mér fanst þessi algjört sorp - alltof löng saga á stuttum tíma og tíminn illa nýttur) Da Vinci Code - Bókin góð en myndin drasl (annars er Tom Hanks mikill snillingur í mínum augum). Flest allar nýlegar hrollvekjur t.d. hills have eyes, SAW (allar) osf. - Finnst þetta alltaf fjalla um sama hlutinn með sama fólkinu (þeas með sömu persónulegu einkenni osf.) og síðan en alls ekki síðst flest...

Re: Growl vs, Clean söngur

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já.. ekkert of ýkt hjá honum eitthvernveginn.

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Da Vinci Code var drasl :)

Re: Myndir sem þér

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sammála!

Re: Haha, kjáninn ég

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Áiii… þetta er bara evil

Re: Led Zeppelin

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
EKKI ofmetnir… ekki að mínu mati allavega.

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Guð er ekkert skapanlegur.. hann er bara gott afl (eitthvað sem þarf ekki að skapa). Just the good in the world.

Re: Um virkjanaframkvæmdir í Þjórsá

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú meiri vileysan… maður skilur valla af hverju það er verið að gera þetta. Ég held allavega að þetta sé ekki vilji fólksins… (ss. meirihluta)

Re: Mitt álit á kristni.

í Dulspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Biblíann er í raun bara rit, þar sem fólk var að reyna koma skoðunum og pælingum sínum niður á blað um það hvernig þessi heimur hafi verið til. Ég mundi segja að maður ætti alls ekki að styðjast að ölli leyti við biblíunna, því að heimurinn, tæknin og vísindin þróast. Þetta er í raun bara stuðningur við þær reglur sem að kristin trú setur manni. T.d. lít ég á dæmisögurnar ekki sem heilagan sannleil, meira heldur bara sögur sem fólk á að styðjast við (til að vita betur hvernig reyna má gera...

Re: Growl vs, Clean söngur

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Little bit of both… Finnst svona smá af growl-i og smá af clear og svo instrumental fullkomin blanda = Opeth ps.Af hverju hafa þeir ekki spilað hér :'(

Re: Ísland...

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Minnir að ég hafi verið að lesa í eitthverju blaði að vöruverð væri eitthverjum prósentum (ekki mörgum) hærra og það mætti rekja til verðstríðasins sem var. Já, það er rétt. Bónus hefur gert margt fyrir þessa þjóð.

Re: Vil fá athugasemdir og skoðanir..

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sýnist á öllu að þetta sé bara lítill hræddur strákur inní sér sem hefur ekki hugmynd um hvað hann eigi að gera. Það sem ég meina er að hann er kannski ekki tilbúinn til að vera í heiðarlegur sambandi við aðra manneskju.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Og heimurinn verður alltaf verri og verr er það ekki? Ég held nú bara að t.d. sími geti gagnast börnum svo lengi sem þau geta hringt með honum. Foreldrar hugsa þetta þá sem ákveðin öryggistæki og þetta er auðvita ákveðið sport hjá krökkunum líka. T.d. bara það að litla frænka mín var á leið til vinkou sinnar (hafði bara farið einu sinni áður til hennar og rataði því ekki sérlega vel - nýflutt). Hún villtist svona svakalega en hún fór of langt, en fann aldrei hús vinkonu sinnar. Mamma hennar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok