Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leg eftir Hugleik Dagsson

í Leikhús fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Gaman að segja frá því að það sem ég sagði hér aðeins ofar um þetta leikrit er nú í öllum auglýsingum um þetta leikrit.

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ekki að segja að ég sé þá endilega fylgjandi öllu sem stendur í biblíunni

Re: Óásættanlegt!!!!!

í Skóli fyrir 18 árum
Svo margt sem þarf að laga og bæta en kemst oftar en ekki lengra en á stefnuskránna þeirra.

Re: Óásættanlegt!!!!!

í Skóli fyrir 18 árum
hahahaha þetta er eins og talað út úr mínum munni.. rosalega fyndið hvernig þessir flokkar eru og hvernig öll mál sem koma upp eru á stefnuskrá þeirra… Gallinn er bara sá að þeir framkvæma ekki nema tíundahvert stefrnuskráarmál en stefnuskráarmálin eru ekki nema 30 :P

Re: kristni

í Húmor fyrir 18 árum
Já… en það verður að taka tillit til aldurs á þessum sögum. Við vitum lítið hvernig pælingarnar voru á þessum tímum. En gaman að segja frá því að þegar ég las þetta þá var ég 1000-asti lesandinn en kristni var tekin upp á Íslandi árið 1000 :P

Re: Óþolandi nágranni!

í Heimilið fyrir 18 árum
Haha alveg ótrúlegt hvað fólki finnst gamnan að tuða og röfla… Þetta fólk á bágt! En sjáðu samt hvað það er þannig séð gaman að hafa svona fólk í stigaganginum… það er engin lognmolla :P Alltaf að lýta á björtu hliðarnar :D Bætt við 25. apríl 2007 - 13:22 Þegar ég bjó í blokk var alltaf mjög góður andi… þá meina ég mjög góður. Það var gott fólk í öllum íbúðum. Engin partý, engin læti allt mjög rólegt og allir hálfpartinn vinir og kunningjar - alveg drauma stigagangur. T.d. heldur mín...

Re: Peysurnar mínar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
Hehe.. jú, allavega fattaði ég hana :P Bætt við 25. apríl 2007 - 00:35 Það er í tísku að vara ekki í tísku…

Re: Leggur þú í íbúðakaup í dag?

í Deiglan fyrir 18 árum
Það er að vísu rétt… ekki þessi hugsun “þeir ríku verða ríkari og þeir fátæku fátækari”. Ótrúlega skrítið hvernig maður dettur í þennan gír í því landi að vera nokkuð sama um að eiga flottustu tækin og græjurnar. Ef að maður á húsnæði, mat, föt og hjól (tala nú ekki um öl) þá er maður sáttur við sig og sína. Var þarna áðan (í DK) og ég er strax kominn í þennan fluggír sem maður er alltaf í á Íslandi.

Re: Óásættanlegt!!!!!

í Skóli fyrir 18 árum
Spurning að gera einhvað verður út úr þessu í fjölmiðlum. Sjá hvað flokkarnir segja við þessu. Þetta er einmitt mál fyrir þá til þess að fá atkvæði ungra kjósenda.

Re: Er leikurinn að verða að raunveruleika?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
En er fólk einhvað verra nú en áður fyrr?

Re: Er leikurinn að verða að raunveruleika?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Spurning hvort að fólk nú til dags sé einhvað verra en það áður fyrr?

Re: vild ég ætti..

í Hundar fyrir 18 árum
Það er kannski ekki erfitt að hugsa um þá, bara mikið vesen og mikil vinna.

Re: Blee!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
:P Öllu gríni fylgir einhver alvara… svo :D

Re: Peysurnar mínar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
Já, einmitt.. mér finnst alveg rosalega mikið af fólki í þessu. Það er rétt hjá þér. Þær eru eflaust mjög þægilegar og víðar. Litirnir eru líka stundum fallegir en mér finnst þetta alveg hrikalega ósmekklegt. Enda er einhver hrikaleg smekkleysa í gangi núna (í tískunni) - það virðist bara vera inn hjá sumum “hópum” eða fólki á ákveðnum aldri (auðvita ekki allir). Mér hefur þótt fólk alveg hrikalega ósmekklega til fara undanfarið… kannski í niðurmjóum rifnum gallabuxum en svo gul-doppóttum...

Re: Blee!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Jæja… en ég lýt ekki niður á wow spilara :P Þetta er reyndar meira skot á nokkra félaga mína sem að stunda þetta áhugamál af mikilli grimmd.

Re: Leggur þú í íbúðakaup í dag?

í Deiglan fyrir 18 árum
Haha, eða það… En í DK eru skattarnir alltof alltof háir.

Re: Leggur þú í íbúðakaup í dag?

í Deiglan fyrir 18 árum
Haha, eða það :D En í DK eru skattarnir alltof alltof háir…

Re: Jesús - Skrímsli eða Dýrlingur?

í Sorp fyrir 18 árum
Þú ert fáviti… (er að prufa að nota /sorp og láta reyði mína á samfélaginu bitna á þinni grein… ekki taka þessu alvarlega, þar sem þetta er ekki beint meint til þín. meira kannski mömmu þinnar bara! nei hvað er ég að segja… biðst afsökunar á öllu saman… ekkert meint til þín, nema kannski þetta fyrsta…eða ekki.

Re: Blee!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Mjög gott að þú sért að hætta að spila þennan sora sem wow er…

Re: Peysurnar mínar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
Hvað er eiginlega flott við peysurnar í Nakedape? Mér finnst þetta einhvað svo smekklaust.

Re: Ábyrgir feður

í Börnin okkar fyrir 18 árum
Já ég er sammála þessu. Oft sorglegt að sjá hvernig forræðisdeilur fara. Hef eitt dæmi þar sem mjög ábyrgur faðir missti krakkana sína í hendurnar á snarbilaðri móður (hann fór frá henni og hún var að hefna sín á honum í gegnum börnin). Það var mjög óskemmtilegt að horfa uppá það, því hann hefur varla séð þau í nokkur ár.

Re: Smá pælingar um sambandsslit

í Rómantík fyrir 18 árum
Já.. þetta er svo oft svona. Enda hvernig á fólk að bregðast við þegar því er sagt upp kannski uppúr þurru… Það ber enþá mjög miklar tilfinningar til hins aðilans sem vill allt í einu ekkert með mann hafa. Þá hugsa ég að maður geri allt.

Re: eyrðarlaus

í Tilveran fyrir 18 árum
Hey.. ég veit um eitt sem að þú getur gert! Farið og verið svalur einhverstaðar annarstaðar en á huga…. Eða fengið þér vinnu.

Re: Kannast einhver við...

í Tilveran fyrir 18 árum
Spurning að finna sér nýtt sett af vinum eða að tala bara við þessa og biðja þá um að hætta?

Re: Bruni í miðbænum

í Tilveran fyrir 18 árum
Þetta fanst mér fyrirsjáanlegt… 200 ára gamalt timburhús
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok