Það er að vísu rétt… ekki þessi hugsun “þeir ríku verða ríkari og þeir fátæku fátækari”. Ótrúlega skrítið hvernig maður dettur í þennan gír í því landi að vera nokkuð sama um að eiga flottustu tækin og græjurnar. Ef að maður á húsnæði, mat, föt og hjól (tala nú ekki um öl) þá er maður sáttur við sig og sína. Var þarna áðan (í DK) og ég er strax kominn í þennan fluggír sem maður er alltaf í á Íslandi.