Hann er alveg hollur en hann skemmir tennurnar. En það er t.d. mikið betra að borða appelsínuna heldur en safann. Eða jafnvel pressa safan úr appelsínunni sjálfur. Alltaf búið að bæta t.d. rotvarnarefnum ofl í safann (jafnvel þótt það standi á umbúðum “hreynn safi osf..”). En það er alltaf betra að borða appelsínuna, því að þá færðu öll næringarefnin úr henni, ekki bara þau sem að eru í safanum.