Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já.. en við erum ekki endilega að tala um það hér held ég. Ss. þá sem að hafa ekkert annað.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ahh… já.. rétt. Gleymdi því. Ss. eyturlyf bönnuð, kynlíf í óhóflegu magni (þó ekki með hverjum sem er) og allt hitt í hófi :D Þá væri maður nokkuð nálægt því að vera fullkominn… en það má ekki (skv. nýju reglunum okkar - allt er gott í hófi eða væri það hóf? þurfum að ræða þetta á næsta félagsfundi :D )

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Enda á maður líka að borða allt í hófi og hels gera allt í hófi :P Bætt við 26. apríl 2007 - 19:08 NEMA að stunda kynlíf :D:D:D

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Jú… en allt er gott í hófi.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Er einmitt sjálfur með mígreni og þessvegna veit ég sittlítið af hverju um þessa góðu ávexti :P

Re: Ekkert að Asperger Heilkenni...

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hehe, já.. Svona erum við misjöfn. Hef reyndar ekki lent í svona fólki sem að talar um tilfinningar þannig að ég vilji losna. Þegar aðrir tala um tilfinningar sínar skipta þær mig oftast líka máli eða einhvern sem að skiptir mig máli.

Re: Breach (2007) * * * *

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Langar að sjá þessa!!! Flott grein og snilldarlega sett upp. Finst líka flott hvað hún er stutt og hnitmiðuð en ekki einhver lognmolla þar sem maður týnir þræðinum á fimmtugustu línu :)

Re: Ekkert að Asperger Heilkenni...

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hahaha.. þetta er bara eitthvað það óþroskaðasta grín sem að ég hef séð lengi :D Samt hlæ ég… hvað segir það um mig :)

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hann er alveg hollur en hann skemmir tennurnar. En það er t.d. mikið betra að borða appelsínuna heldur en safann. Eða jafnvel pressa safan úr appelsínunni sjálfur. Alltaf búið að bæta t.d. rotvarnarefnum ofl í safann (jafnvel þótt það standi á umbúðum “hreynn safi osf..”). En það er alltaf betra að borða appelsínuna, því að þá færðu öll næringarefnin úr henni, ekki bara þau sem að eru í safanum.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já… auðvita á maður að leyfa sér einhvað sambandi við mat. En spurningin er bara. Erum við farin að lifa einum of mikið eftir matnum. Er hann ekki farinn að stjórna okkur? (ekki þá horfa á þitt tilfelli… sjáðu nú íslensku þjóðina og hvernig hún er að verða)

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já.. prufaðu google… Ég er alveg búinn að lesa þónokkuð margar greinar um þetta. Byrjaði samt held ég allt með því að það var breskur næringarfræðingur (eða einhvað slíkt) sem að fékk krabbamein en prufaði að hætt að borða mjólkurvörur. Hún læknaðist af krabbameininu en byrjaði í kjölfar að ransaka þetta vel. Hún komst að þessu en málið var einhvernveginn þaggað niður. ps. tek það fram að það er frekar langt síðan ég las þessar greinar og man þetta því mjög óljóst. Þetta er það sem mig rámar í.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Jú.. vissulega er kolvetni mikilvægt. En sjáðu eitt. Ef þú lendir á eyðeyju og hefur ekkert að éta nema gras og blöð og þannig dót (auðvita vatn líka) þá mundirðu lifa það af.

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ÚFFF hvað við erum sammála. Þetta er bara eins og ég hefði skrifað þetta. Ótrúlega gaman þegar ég heyri í fólki með svipaðar skoðanir. Þetta hefur nefnilega veirð svolítið hitamál hjá mér (í hausnum, jafnt við aðra). Hef verið að þróa þessar hugmyndir meira og meira með mér ásamt því að tala við annað fólk. T.d. þekki ég slatta af fólki sem að er í þarna söfnuðnum Fíladelfía. Ótrúlega gaman að ræða svona hluti við það (það er oft vel að sér um biblíuna) og segja þeim frá mínum pælingum og...

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Það er rétt… enda kannski ekki ætlað að svara (þessvegna finnum við ekkert svar). En þetta voru ekkert heimskari menn en við erum í dag (sem skrifuðu biblíuna) - maður sér alveg hvað samfélög á þessum tímum voru þróuð. Það var aðallega fátækt og lítil samstaða þarna sem spilaði inní smá fáfræði (t.d. hefur okkur farið töluvert aftur síðan þá varðandi þróun. Fyrst núna, síðastliðin 200-300 ár sem að hafa verið að þróast svakalega - en þar spilar samstaða held ég inní). Svo ég held að sagan um...

Re: Peysurnar mínar

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Kannski ertu frænka mín eða vinkona. Jafnvel verðandi eiginkona eða yfirmaður eða undirmaður. Hver veit :)

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Mér finst einfaldlega ekki þess virði að éta mjólk + sykur + jarðaberjabragðefni. Frekar fæ ég mér óhrært skyr en súkkulaði á móti :P Ég hef reyndar ekki smakkað nammi í 2 ár (inní því er snakk, popp, kók óhollur skyndibiti osf). Þetta með hundana… það er að vísu rétt.. það búa ekki allir í borg. En ég tók því bara þannig að hann/hún hefði átt heima í borg :P Fínt að taka C-vítamín. En maður getur alveg fengið C-vítamín úr öðru en appelsínusafa. T.d. appelsínum :)

Re: Peysurnar mínar

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hehe.. gaman þegar að fólk er sammála manni :P Ég elska það. Jafnvel fólk sem maður þekkir ekki neitt. En kannski þekkjumst við. Vitum bara ekki af hvort öðru :P

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já.. flott hugmynd þarna. Alveg sammála þessu. Eins með sögurnar í henni. T.d. dæmisögur og annað slíkt. Ég held ekki að þetta hafi verið skrifað til að vera satt. Meira bara svona ævintýri en svo átti fólk að taka þetta og setja í samhengi við raunverulegt líf. Svona “think outside the box”. Það er bara segin saga að fólki finst ekki gaman að lesa alltaf heilagan sannleika. Svo til að “selja” þá þurfti þeir að hafa þetta smá krassandi en gleymdu bara að segja að fólk átti ekki að taka þessu...

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já.. ég er eiginlega sammála því. Skipti títt um skoðanir. Annars finnst mér fólk taka biblíunni of alvarlega. Finst biblían meira bara svona “guide to a good christian life”. Því má alveg breyta smávægilega og aðlaga nýrri tímum. Ég meina heimurinn þróast en trúin á ekki að standa í stað.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Nei. Það er ekki mikill sykur í venjulegu cheriosi. Hinsvegar í Nut seríosi er mikið um sykur.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Í raun á maður að drekka mestalagi 2dl af appelsínusafa á dag. Þetta er rétt hjá þér með sýrurnar og gallinn við djúsinn er að þú færð litla næringu út honum þar sem kjötið af appelsínunni er í mjög takmörkuðu magni. En hann er samt skárri kostur en gosið. Auðvita á maður að leyfa sér hitt og þetta. Enginn er fullkominn. Gallinn við að fá sér hund er að þeim líður almennt ekki vel í borgum og hundaskítur er að verða algengt vandamál í heiminum (hlutfallslega eru hundar orðnir “of margir”)....

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Upprennandi skemmtikraftu

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Alls ekki. Maður þarf hlutfallslega mjög lítið af kolvetni miðað við margt annað.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já.. ég er nokkuð sammála hlutunum sem að eru þarna. Fólk er að borða alltof lítið af grænmeti og fiski en úðar í sig kolvetnum og fitu. Fæstir mundu setja þynnta olíu á bílinn sinn. Bíllinn gengur alveg, en hann endist bara skemur og verður leiðinlegur gangurinn á honum. Alveg eins er með matinn. Finnið ykkur einhvað annað til að njóta lífsins með. T.d. með því að spara aðeins meira í mat og borða hollara. Nota svo peningana til að gera einhvað allt annað.

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Felst lífið í því að éta? Ekki einhvað annað sem að hægt er að finna sér?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok