Mér finst nauðsynlegt að hafa forseta… hann er andlit landsins og kynning þess. Tekur á móti öðrum stórum körlum og getur komið á vinsemd milli landa. Þó að starf forsetans fylgi miklar veislur og að þetta virðist vera mjög auðvelt starf, þá er ég viss um að þetta er líka mjög mikil vinna. Hann er t.d. alltaf í vinnunni. Hann má ekki gera neitt, þá er það komið í fjölmiðla og litið mjög alvarlegum augum. Hann hefur ýmsar leiðinda skildur, t.d. að mæta á viðburði bæði hér heima og erlendis og...