Maður veit aldrei hvenær maður er barn eða fullorðinn.. Þannig er það bara. T.d. ef að mamma þín ætlar að fá þig til að passa, þá ertu orðinn svo fullorðinn að þú getur það alveg. Hinsvegar ef að þú ætlar að gera e-ð sem að þér þykir skemmtilegt, þá er það alveg bannað venga aldri. Samt ef að þú pælir í því, þá er 15 ára æfi þín engin miðað við t.d. 40 árin hennar mömmu þinnar (eða hvað hún er gömul). Bara tímabil hjá henni (æfi þín). Mér hefur lengi þótt skrítið hvernig hinum og þessum...