Ó jú, ég hef átt yfir 20 ketti og þeir eru svo passasamir með þetta, grafa litla holu, skíta ofan í hana og moka yfir það til þeir finna enga lykt. Ég átti einusinni heima í húsi með garð. Það var aldrei hægt að fara inn í garðinn vegna kattaskíts. 20 - 30 stk. og komu sovna 3 nýjir á dag. Mismunandi kettir og aldrei grófu þeir yfir þennan viðbjóð. Þeir migu einnig upp á allar hurðar og þetta var ekki bara í þessu húsi, heldur húsunum í kring líka. Það var hundur sem beit andlit af stelpu !...